Jazzblaðið - 01.10.1951, Qupperneq 7

Jazzblaðið - 01.10.1951, Qupperneq 7
„Vestfirðingi“ er hér með þakkað mjög greinargott bréf, og le’ðréttist hér með sú villa sem hann bendir á, að hafi verið í síðasta blaði, þar sem sagt var að lag Helga Ingiinunclarsonar í dans- lagakeppni SKT hafi verið nr. 3., því að það var nr. 5. Lag eflir Steingrim Sig- fússon var nr. 3. Margt er það annað i bréfi „Vestfirð- ings“, sem við vildum íæða við hann (bréflega), og biðjum við hann ao senda fullt nafn sitt, ef hann þá tálur það ómaksins vert. MÚSIK-ÞÆTTIR í ERLENDUM ÚTVARPSSTÖÐVUM NÓVEMBER—DESEMBER Guömundur Kr. Björnsson tók saman. a=15 mín., b=30 mín., c=45 mín. BBC — F. hádegi 16—19—25—31m., E. hádegi 25—31m. og Kvöld 31—41—49. Sunnud.: 14.00 c Jazzlög (finnsk 25m). 17,30 b Músík. 18.30 b Jazz (fransk 31—49m). 20,15 c Óskalög. 22,30 a Píanó. Mánud.: 10,30 b Músík. 13,15 c Nýjar plötur. 19.45 a Óskalög (VA). 21.15 b „Happy Days“. Þriðjud.: 10.30 b Óskalög. 11.00 c V. Silvester. 19.45 a Óskalög (VA). 19.45 a Píanó. 21. a Rhythm. Miðvikud.: 13,15 d Skemmtiþáttur. 15,30 b Tip-Top lög. Fimmtud.: 14.30 b Jazzplötur. 15.30 b Óska- lög. 19.15 b Jazzplötur. Föstud.: 7.15 a Píanó. 14.30 b Óskalög. 16.30 b „Happy Days“ 19.45 a Danslög (VA). Laugard.: 7.30 b „Happy Days“. 10.30 b Óska- lög. 12,15 c Óskalög. 17.30 d Skemmtiþáttur. 19,15 b „Romance and Rhythm on records" (VA). 19.30 b Tip-Top lög. 21.00 c V. Silvester. (VA) „Kallið Vestur-Afríka", 30.26m„ en næsta 18. nóvember 42.13m. 16.30 eða 17.00 (laugard.), Jazz, kl. 21,20— ,. 22.00 (mánud.—föstud.) og 21.15—22.56 (laug- ard.). Hljómsveitir, Light Programme — 1500m (200 kc/s) og 247m (1,214 kc/s). 22.05—23.00 (mánud., miðvikud. og föstud.): „Midnight in Munich", 190m (1578 kc/s) og 48.70m (6.16 mc/s). 22.05—23.00 (fimtud.) Jazz í Stuttgart, 522m (575 kc/s) og 49.75m (6.03 mc/s). 22.30—23.00 (virka daga) Hljómsveit í Ham- borg, 309m (971 kc/s), 202m (1484 kc/s) og 41.15m (7.29 mc/s) 23.15—24.00 (virka daga) Danslög í RIAS-Berlin, 303m (989 kc/s). I ÞESSU HEFTI GUNNAR SVEINSSON trommuleikari I hljóm- sveit Baldurs Kristjáns- sonar á fróðlega og skemmtilega grein hér í blaðinu. Heitir hún enskur jazz og segir hann þar frá jazzleik- urum þeim, sem hann heyrði leika, er hann vár í London núna fyrir nokkru. — Gunnar er átján ára að aldri og hefur leikið í Tívoli á þriðja ár. Hefur hann verið með hljómsv. þeim, er þar hafa verið á þeim tíma. Áður hafði hann lítils- háttar leikið fyrir dansi, en hvergi í fastri stöðu. Hann hefur verið við vibrafónnám í nokkra mánuði og má sennilega mikils af honum vænta úr þeirri áttinni, er fram líða stundir. HALLDÓR EINARSSON trombónleikari í Sym- fóníuhljómsveitinni og 15 manna hljómsveit FÍH tók forsíðumynd- ina af Kristjáni Magn- ússyni. Ennfremur tók hann hina sérkennilegu mynd af Kristjáni, sem er á bls. 5. Þó að mynd- irnar séu ekki prentað- ar á nógu góðan pappír til myndaprentunar, gefa þær báðar til kynna, að Halldór er afbragðs ljósmyndari. Hann er við nám á ljósmyndastofunni A S í S og með sama áframhaldi bendir allt til þess, að hann eigi eftir að verða okkar bezti ljósmyndari. * Sagt í Jazzlilaðinu „Það sem mér finnst mest vanta hér, er sérstakur skóli fyrir jazz-hljóðfæraleikara, því í þessari sérgrein eru ótæmandi verk- efni eins og í öðrum greinum tónlistar- innar“. Þorvaldur Steingrímsson, 10.—11. tbl. '4.8. laxzi/’aárf 7

x

Jazzblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.