Nýtt kvennablað - 01.10.1942, Blaðsíða 9

Nýtt kvennablað - 01.10.1942, Blaðsíða 9
NÝTT kvennablað < 5 af sér leiða. Einnig var hún nokknð við að kenna inállausnm pilli á Illugastöðum í Húna- vatnssýslu. Hún andaðist 11. ágúst nú i sumar og var jarðsett á Sauðárkróki 21. ágúst. Sóknarprest- urinn þar, er jarðsöng liana, valdi sér þenna texta yfir moldum hennar: „Lit'ið' er mér Krist- Ur en dauðinn er mér ávinningur". Minnist eg ekki að hafa heyrt hetur valinn texta við jarðarför. Ragnheiður lifði aldrei sjálfri sér. heldur vígði líf sitt Kristi i þjónustu þeirra er bágt áttu og siðustu árin vai hún þrotin að heilsu og kröftum og gal þvi ekk- ert hlutskipti hetra hlotnast en að fá að hverfa héöan. Nú hjartans þökk í iiin/la sinn, eg liorfi eftir þér og minnist alls, er eitt sinn var, og alls, er þú varst mér. I»u varst svo Ijúf og glöð og göð og gjafmild sölskin á. Ini undir he/t i harnahóp, seni harn þú gladdisl þá. Ilve varst þú hlý og glöð og góð og græddir margra sár. Hve oft þú þunga hyrði harst, en hrostir gegnum tár. ()g þolgóð gekkstu þina braut, hinn þrönga fórnarstig, og raunahörnum gjöf þú gafst, þú gafst þeim sjálfa ])ig. Þér sjúkdómshikar borinn var, svo heizkur, droltinn minn! Ilver skilur, guð, þinn vísdómsveg? Hver veit um tilgang þinn? Nú hjartans þökk í hinzta sinn i himin dýrðar inn, um friðar, Ijóss og lífsins veg nú liggur ferill þinn. Margrét Jónsdóttir. Mcnntaður hugsunarháttur hefir me'öal annars götis frjálsa sjálfsafneitun í för meÖ sér. En af henni sprettur göfuglyndi. (Brynjólfur frá Minna-Núpi.) Vetur er mér á höföi, en eilift vor er í hjarta minu. (Victor Hugo.) Sigríður Eiríksdóttir : STÖÐUVAL KVENNA. Framh. í Kennaraskólanum fækkaði stúlkum stöðugt árin fvrir ófriðinn, og var talan orðin lægsl hlnlfallslega 1 stúlka á móti II piltum, en síðan hefir liún anki/t aftur og mun nú vera 2 stúlkur á inóti 2 pillum, en skólinn getur tekið alls um 80—90 nemendur. í Hjúkrunarkvennaskóla Islands hefir alltaf verið talsvert framboð á stúlkum, en vegna smæðar skólans og algerðrar vöntunar á við- unandi Iiúsnæði fyrir skólann. hefir ekki verið hii'gl að taka inn nema 12 stúlkur árlega, en það fullnægir hvergi nærri hinni sívaxandi eft- irsjjurn eftir hjúkrunarkonum lil sjúkrahús- anna og heilsuverndar landsmanna, en heilsu- vernd og heilhrigðiseflirlit væri hægt að auka störkosllega nú, enda sí/l vanþörf á því á þeim límum, sem nú ganga yfir þjóðina, ef starfs- kraftarnir væru aðeins fyrir hendi. Eins og ég sagði áðan, hefir mikill hluti hinna lærðu hjúkr- unarkvenna gift sig, en við ]>eim vanhöldum má alltaf húast, og verður þvi að gera alveg' sér- slaklega ráð fyrir því, þegar hyggja á upp jafn- nauðsynlega stétt i þjóðfélaginu og hjúkrunar- kvennastéttin er. Nii er svo komið, áð erfitt virðist vera að fylla ])ennan fámenna skóla, þar sem umsóknum til þessa náms fer óðum fælck- andi. Verzlunarskólinn hefir um 322 neniendur í föstum deildum, þar af eru i vetur 1 11 stúlka. Samvinnuskólinn tekur um 60 nemendur og eru ]>ar af 12 stúlkur i vetur. Námið í ]>essum tveim síðastnefndu skólum er aðallega miðað við ver/1- unarstörf, en þar fyrir væri ekki úr vegi, að ein- staka ung stúlka með slíkt undirstöðunám, sneri sér að öðrum aðkallandi viðfangsefnum, í gagnfræðaskólunum og héraðsskólunum numu hlutföllin vera nokkuð lík. Má þvi telja liklegt, að eftir harnaskólanám stundi litlu færri stúlkur en piltar framhaldsnám, þegar með eru taldir kvennaskólarnir, sem eingöngu eru skip- aðir stúlkum. Væri nú ekki úr vegi, að atlmga dálítið nán- ar, hvaða stöður ungar stúlkur kjósa sér hel/t að loknu skólanámi og hverjar munu vera me.‘- inástæður fyrir því vali. Undanfarin ár virðis! hafa aðállega verið mn þvennskonar stöður að ræða, scin htlgur ungu stúlkunnar hafi sérstak-

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.