Nýtt kvennablað - 01.10.1942, Síða 17

Nýtt kvennablað - 01.10.1942, Síða 17
NVTT KVENNABIAÐ 13 SKÁLDIÐ (Eflinnæli). Ilann í sjóðinn lífs og ljóða lagði kvæðaskerfinn góða, sálinni valdi hann sama stað. En likaminn oft í öfugstreymi einmana í þessum heimi. Seint mun eg hætta að svrgja það. G. St. Skólaheimilið. Nú, þegar nóg vinna er á boðstólum fyrir hvern sem er, vilja stúlkur sízt af öllu fara i vist, þótt þeim sé boðið hærra kaup en við marga aðra vinnu. Liggur þó í augum uppi, að þörfin fyrir stúlkur á heimilum er viða mikil. Og það er ekki lengur aðeins einkamál heldur landsmál að bæta úr henni. Fjarri fer að heimili í Reykjavík eigi Jiér um ein hlut að máli, heldur er þörfin jafn brýn hvar sem er á landinu. í októberblaði Nýs kvennablaðs í fvrra, var stungið upp á leið til þess að fá ungar stúlkur til hjálpar í lnisum. Var það á þann veg að veila þeim fríðindi, sem vægju upp á móti þeim leiðindum, sem samfara væru húsverkum fram yfir önnur störf, með því að setja á stofn skóla- heimili. sem gæfi þeim menntun í aðra hönd. liefir blaðið úr ýmsum áttum fengið þakkir fvrir þá uppástungu. Einnig hefir málið hlotið góðar undirtektir í samtali við mæta menn og konur svo sem suma bæjarfulltrúa Reykja- víkur, formenn Húsmæðrafélags Reykjavíkur, Starfsstúlknafélagsins Sóknar o. fl.; enn hefir það þó hvergi hlotið þann áluiga sem dugar. Er hér mikið verkefni fyrir bæjarfélög og ein- staklinga að koma Jiessum málum i viðunandi horf. IVestarnir lialda ráðstefintr og mót og gera sain- jiykktir til efli'ngar kristindóminum. — Er ]>a'S af mannkærleika efia í atvinnuskyni ? GeSjast y'Sur sá siSur, aS presturinn standi í kirkjudyrum og maSur verSi nauSugur viljugur aS taka í hendi hans i messulok? — Er trú og von og ást unga fólksins ekki kristindómur? — Sú, sem þetta párar, spurSi tnann tiokkurn, eftir aS látin vinkona okkar heggja hafSi hlotiS húskveSjtt og kirkjuræSu, aS landssiS: „Hvernig þótti jtér athöfnin fara fram?“ „ÞaS er ekki aS þykja, þaS er santa stagliS og-santa aSferS- in“, sagSi maSurinn. Gæti fólk ekki látiS sér nægja eina ræSu, annaShvort i heimahúsum eSa kirkju? Úr ýmsum áttum. Heimskunn kvenréttindakona látin í þýzkunt fangabúSum. Hollenzka kvenréttindakonan Rosa Manus var handtekin af ÞjóSverjum haustiS 1941 og' sett i fangabuSir. Þar lé/.t hún 29. apríl s.l. DattSaorsökin er ókunn. Hún var ein af leiStogum alþjóSa kvenréttinda- hreyfingarinnar s.l. 40 ár. Auk jæss var hún þekktur íriSarvinur og starfaSi ttm margra ára skeiS á veg- um 'ÞjóSabandalagsins í Genf. FormaSttr sænska kvenréttindasambandsins dr. llanna Rydh (Frederika-Bremer-Forbundet), á nú sæti í sænska Ríkisþingitut. Eiga Svíar nú 21 konu á þingi. Félag starfsmanna danska ríkisins hefir fariS fram á aS aS giftum konum í ríkisins þjónustu ver'öi greiddar ómagauppbætur á santa hátt og giftum karhnönnum. Óneitanlega sanngjörn krafa. Menntmálaráð sá sig um hönd. Menntamálaráð samþykkti meö öllum atkv. aS veita Valhorgu SigurSardóttur styrk þann til fram- haldsnáms, sem henni var synjaS urn í fyrra. Er hún nú komin vestur um haf og stundar nám við há- skólann í Minneapolis. Leggur hún stund á uppeldis- og sálarfræSi, sérstaklega meS tilliti til vangefinna barna. Um leiS og viS óskttm ungfrúnni gæfu og gengis, ber okkur, sent rétt hugsandi konum, aö fagna þvt, aS mcirihluti ráSsins hefir iSrast sinnar fyrri breytni. Lítill vafi er á. aS þaS, hve konur gengu djarflega frant fvrir skjöldtt i vor, til aö verja réttindi sín, hefir háft áhrif. Launakjör kvenna. Hjúkrunarkvennastéttin, starf þeirra og launakjör. í Fél. ísl. hjúkrunarkvenna eru 175 hjúkrunar- konur, af þeim eru 59 giftar, þar af 7 erlendis, 6 giftar hjúkrunarkonur ertt við hjúkrunarstörf eins og stendur. Af hinum 116 eru 11 erlendis, 5 eru frá störfum sökum elli og veikinda, ViS störf eru því 106 hjúkrttnarkonur. Af þeirn starfa: 80 viS sjúkra- hús, 19 við heilsuvernd, 3 viS einkahjúkrun, 4 viS önnttr störf er 'heyra ttndir þjóSfélagsmál. Lattn hjúkrunarkvenna hér á landi, ertt sem hér segir: Yfirhjúkrunarkonur yfir spítölum meS 50 sjúk- lingum o. fl.: Byrjunarlaun 175,00 kr. á mán. hækk- andi um 25,00 á mán. á 3, 6 og 9 ára fresti. Há- markslaun 250,00 á mánuSi. Yfirhjúkrunarkonttr yfir spítölum meS færri en 50 sjúklingttm: Byrjunarlaun 150,00 kr. á tnán. hækkandi m 25,00 kr. á mán. á 3, 6 og 9 ára fresti. Hámarkslaun 225,00 á mánuði. Deildarhjúkrunarkonur, sem hafa sjálfstæSa um- sjón og sérstaka ábyrgS á sjúkrahúsdeild, enda

x

Nýtt kvennablað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.