Morgunblaðið - 19.07.2009, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 19.07.2009, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. JÚLÍ 2009 Ein á palli Fyrirsæta í kjól úr „handofnum keðjum“, sem er hluti af loka- verkefni Ernu Einarsdóttur í Gerrit Rietveld Academie í Hollandi. Fatahönnunardeild Central Saint Martins nýtur mikillar virðingar í tískuheiminum. Margir þekktir fatahönnuðir hafa verið við nám þar, m.a. John Galliano, Luella Bartley, Giles Deacon, Gareth Pugh, Matthew Williamson og Stella McCartney. Skólinn er í góð- um tengslum við aðra þekkta hönnunarskóla, m.a. Parsons New School for Design í New York og Bunka Fashion College í Tókýó. Virtur skóli John Galliano Með fyrirsætum. FRÁBÆR GAMANMYND Í ANDA WEDDING CRASHERS HHH „Ísöld 3 er kjörin fjölskyldumynd sem á örugglega eftir að njóta vinsælda hjá flestum aldursflokkum” - S.V., MBL MISSIÐ EKKI AF STÆRSTU OG SKEMMTILEGUSTU TEIKNIMYND ÁRSINS! „Á ÉG AÐ GÆTA SYSTUR MINNAR“ HHH „Þessi spræka og fjölskylduvæna bandaríska teikni- mynd er sú þriðja í röðinni og sú besta þeirra“ - Ó.H.T. , Rás 2 abigai l bresl in cameron diaz FRÁ LEIKSTJÓRA „THE NOTEBOOK“ Byggð á metsölubók Jodi Picault sem farið hefur sigurför um heiminn HHH „þessi fallega og átakanlega kvikmynd hlýjar manni bæði um hjartaræturnar og rífur í þær” - Ó. Þ. I., Kvikmyndir.com ÞETTA ERU FORFEÐUR ÞÍNIR Ó.H.T., Rás 2 -M.M.J., kvikmyndir.com -T.V., - kvikmyndir.is - S.V., MBL STÆRSTA KVIKMYNDASERÍA ALLRA TÍMA ER KOMIN Í BÍÓ! HHHH „POTTER HEFUR ALDREI VERIÐ FYNDNARI, MANNLEGRI, ÁHRIFARÍKARI EÐA SKEMMTILEGRI. KLÁRLEGA BESTA MYND SEM ÉG HEF SÉÐ ALLT SUMARIÐ.” T.V. - KVIKMYNDIR.IS „DAZZLINGLY WELL MADE...“ VARIETY - 90/100 HHHH „ÞESSI KYNNGIMAGNAÐA RÆMA ER SÚ BESTA Í RÖÐINNI.“ „YFIRBURÐAFÍNT SJÓNARSPIL MEÐ SNILLDARLEGRI TÓNLIST OG HLJÓÐMYND.“ Ó.H.T. – RÁS 2 „HÚN VAR FRÁBÆR!“ NEW YORK MAGAZINE – 90/100 MISSIÐ EKKI AF STÆRSTU OG SKEMMTILEGUSTU TEIKNIMYND ÁRSINS! „Á ÉG AÐ GÆTA SYSTUR MINNAR“ abigai l bresl in cameron diaz FRÁ LEIKSTJÓRA „THE NOTEBOOK“ HHHH “Stærri, fyndnari, flottari ... Ef þú fílaðir fyrstu myndina, þá áttu eftir að dýrka þessa!” T.V. - Kvikmyndir.is Þú færð 5% endurgreitt í Smárabíó þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á SÝND Í HÁSKÓLABÍÓ SÝND Í HÁSKÓLABÍÓ SÝND Í HÁSKÓLABÍÓ OG BORGARBÍÓ SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓ, HÁSKÓLABÍÓ OG BORGARBÍÓ Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum www.laugarasbio.is -bara lúxus Sími 553 2075 550 kr í bíó GILDIR Á ALLARSÝNINGAR MERKTARMEÐ RAUÐU Balls Out kl. 1 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i.12 ára Ice Age 3 (enskt tal/ísl.texti) kl. 1 - 3:30 - 5:45 LEYFÐ The Hurt Locker kl. 8 - 10:45 B.i.16 ára Ísöld 3 (ísl. tal) kl. 1 - 3:30 - 5:45 LEYFÐ Ice Age 3 3D (enskt tal án texta) kl. 8 - 10:10 LEYFÐ Transformers kl. 8 - 11 B.i.10 ára Ísöld 3 3D (ísl. tal) kl. 1(kr.850) - 3:30 - 5:45 LEYFÐ Transformers kl. 1 - 5 - 8 - 11 Lúxus Sýnd kl. 2, 4, 7 og 10(Powersýning) Sýnd kl. 2 Sýnd með íslensku tali kl. 2 og 4 Sýnd í 3D með ísl tali kl. 5 Sýnd kl. 8 og 10:15 Sýnd kl. 7 og 10 TITO Jackson, bróðir Michaels Jacksons, segir að bróðir sinn verði vinsælli en bæði Elvis Presley og Bítlarnir, nú þegar hann er látinn. Tito segir að Michael hafi alltaf verið ósáttur við að gagnrýnendur hafi ekki sett sig á stall með helstu tónlistarmönnum sögunnar. „Michael vildi alltaf vera talinn á meðal þeirra mestu. Ég vissi alltaf að hann væri þar á meðal, og millj- ónir manna vissu það, en fjölmiðl- arnir vildu samt aldrei segja það. Þeir héldu honum alltaf fyrir neðan ákveðinn stall sem bæði Elvis og Bítlarnir eru á. Þeir vildu aldrei setja nafn hans við hlið þeirra. Það var hins vegar það sem hann þráði heitast á meðan hann lifði,“ segir Tito. „Núna þegar hann er farinn slær hann þeim hins vegar við.“ Síðan Jackson lést hinn 25. júní hafa plötur hans selst í um níu millj- ónum eintaka um allan heim. Vinsælli en Elvis og Bítlarnir? Metsöluplatan Thriller.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.