Morgunblaðið - 05.12.2009, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 05.12.2009, Qupperneq 29
Fréttir 29ERLENT MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 2009 Reuters Viðbúnaður Danskur hermaður setur upp gaddavír í vatnsrennu við Bella- miðstöðina í Kaupmannahöfn þar sem loftslagsþing SÞ fer fram. Reuters Fangageymsla Danskur lögreglumaður opnar einn af 37 klefum sem komið hefur verið fyrir í gamalli Carlsberg- bjórgeymslu sem notuð verður sem bráðabirgðafangelsi fyrir fólk sem kann að verða handtekið fyrir mótmæli í tengslum við loftslagsþing Sameinuðu þjóðanna í Kaupmannahöfn. Hver klefi rúmar um 8-10 fanga. YFIR hundrað þjóðarleiðtogar hafa staðfest að þeir ætli að taka þátt í aðildarríkjaþingi loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna í Kaupmanna- höfn, að sögn danskra embættis- manna í gær. Lars Løkke Rasmussen, forsætis- ráðherra Danmerkur, bauð leiðtog- um 191 ríkis að taka þátt í tveimur síðustu dögum þingsins sem hefst á mánudaginn kemur og stendur til 18. desember. Dönsk stjórnvöld ætla ekki að birta lista yfir þá þjóðarleiðtoga sem ætla að taka þátt í loftslags- þinginu. Barack Obama Banda- ríkjaforseti hefur sagt að hann ætli að taka þátt í samningaviðræð- unum í Kaupmannahöfn 9. desem- ber, um viku áður en hinir þjóð- arleiðtogarnir mæta. Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra hefur staðfest að hún hyggist taka þátt í þinginu. bogi@mbl.is Yfir 100 leiðtogar ætla til Kaupmannahafnar www.gisting.dk/gisting.html sími: 499 20 40 (Íslenskt símanúmer) Ódýr gisting í Kaupmannahöfn Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 1200 N JARÐARBRAUT 9 - REYK JA NE SB Æ FIS KIS LÓÐ 3 - REYKJAVÍK Mikið og gott úrval af jeppa- og vetrardekkjum frá TOYO. Nesdekk - Fiskislóð - sími 561 4110 / Nesdekk - Reykjanesbæ - sími 420 3333 Gæða vetrardekk fyrir alla bíla
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.