Ný saga - 01.01.1998, Blaðsíða 29

Ný saga - 01.01.1998, Blaðsíða 29
Hernám hugans Alþingis 1962. Enda liafði sjónvarpstækjum fjölgað til muna og voru þau samkvæml Skýrslu Jóns Alexanderssonar um talningu sjónvarpstœkja, frá 15. september 1965, áætluð 7.051 talsins þann 1. september.50 Til saman- burðar má nefna að samkvæmt talningu Rík- isútvarpsins í marsmánuði 1962 voru sjón- varpstæki í landinu innan við 400.51 Er líkast því sem mönnum hafi fundist að brestir væru komnir í þá stefnu sem mörkuð var árið 1954 að herinn skyldi einangraður frá íslensku þjóð- lífi. Otækt væri að sjónvarpsútsendingar hers- ins næðu út fyrir girðingar Keflavíkurvallar og yllu usla í höfuðborg íslendinga. Islenskt sjónvarp var á næsta leiti en ljóst var að 60-menningunum og skoðanabræðrum þeirra var ekki róll og jafnframt Ijóst að þeir myndu ekki unna sér hvíldar fyrr en skrúfað yrði fyrir Kanasjónvarpið. Þann 17. júní árið 1965 gáfu þeir út blaðið Ingólf og sögðu að- standendur blaðsins í leiðara að það væri ekki síður mikilvægt þá en áður að með þjóðinni væri glæddur „þjóðlegur metnaður og heil- brigður sjálfstæðisvilji, er gamlir flokkar og ilokksforingjar hafa látið merki íslenskrar reisnar og andlegs sjálfstæðis síga frammi fyr- ir ásókn vinveitts erlends stórveldis." Sögðu þeir að ytra formi sjálfstæðis og fullveldis væri fullnægt, með fullveldi 1918 og sjálfstæði 1944, en sjálfstæðisbaráttan væri eilíf. Á síðustu ár- um hefði varnarliðið „fyrir tilstyrk stórtækasta fjölmiðlunartækis nútímans, gert slíka innrás í íslenska menningarhelgi, að enga hliðstæðu er að finna í sögu þjóðarinnar." Sjónvarpið hefði tekið að sér uppeldi verulegs hluta þjóðarinnar.52 I blaðinu mátti finna þjóðernisleg og menn- ingarleg rök gegn Keflavíkursjónvarpinu áþekk þeim sem áður höfðu komið fram, en einnig var varað við tilkomu íslensks sjónvarps. Jó- hann Hannesson prófessor sagði til dæniis að á nieðan hundruðum milljóna hefði verið hellt í sjónvarpið væru ekki til peningar lil að gefa út Sæmundar-Eddu handa skólafólki og kennaraskóli og hjúkrunarskóli blöslu hálf- kláraðir við.53 Ragnar Jónsson tók undir þessi sjónarmið og sagði að það væri barnaleg hug- mynd að bjarga mætti sjónvarpsmáli hersins með íslenskri sjónvarpsstöð. Háskóli íslands væri vart hálfreistur, sinfóníuhljómsveitin HVENÆR KEMUR SJÓNVARPIÐ? 42. irg. — l'Mludifur 10. n»v. 1111 — 2S3. tbl. brirni •rndingur clns á flunvalUi ungurlnn hefur |>e»U hcfur rcynit tefft og •rndinitain.il nokkuð | Reykjavík •ttóllnka nendineanii. •liðun «11 <I«R>. vnlegar yfirvöld Jafnframt þeiiu hafa *end- Ingar ajónvarpnlöðvarinnar ckki verlð naegilega góðar fyr- Ir fluRvollinn ajálfan. Oji kw »toð svo alg MA EKKI - MÁ ÞÓ (SI.KNDINr.UM er óleyfilegt að horfa á sjón varp. At fytlrma-lum rikirvaldtlm er '>kerm- ur" á sjónvarpsstoð Bandarikjamanna á Keflavikurvelli, og á hann a« fyrlrbyggja aS landinn (el| haft not af •tMlnnl. Slllhvað smýg- ur þó fram hjá skermln lofl'nelln J Keykjavik •anna. Og elni o( «11 heiv að undlrttrika tll- (angvlryvi bannslns, eru •jónvarpslarki til sólu fyrir opnum tjöldum I vrraluniim i Reykjavik auk þesi, sem rikisfyrlr- trekl (Sölunefnd setuliðs elgna) hefur þau á boð- itolum. — SJA SJON- VARrSlRÉTTINA IIÍK £FRA. Bezta síld- RÉTT GENGI ER RETTA i cmiM fra adal■ LCItllll fundi liu ADALFUNDUR Lands-,gKtt sem skyldi að Uta full- þunnskipuð, enginn staður væri til myndlist- arsýninga og ekkert hús væri til yfir Leikfélag Reykjavíkur nema „garnla timburhúsið á tjarn- arbakkanum.“ Svona mætti lengi telja, fé væri enn af skornum skammti og jijóðin enn fá- tæk.54 Það var því ekki nóg með að Keflavík- ursjónvarpinu væri stillt upp sem fjandmanni íslenskrar menningar, heldur var litið á vænt- anlegt íslenskt sjónvarp sem dragbít á inn- lenda menningarstarfsemi. Að mati margra menntamanna var óhugsandi að nokkur menn- ingarstarfsemi gæti farið fram í sölum sjón- varpsins. Sjónvarpsnotendum hafði fjölgað og höfðu ýmsir af því áhyggjur en aðrir hrósuðu happi. Sjónvarpssalar og sjónvarpsvirkjar kvörtuðu ekki heldur gálu út ril með dagskrá Keflavík- ursjónvarpsins og auglýstu um leið vörur sín- ar. Radíóbúðin gaf út slíkl rit og einnig Heim- ilistæki og hefur tilgangurinn eflaust verið að ýta undir sölu loftneta og sjónvarpstækja. Þann 7. nóvember 1965 kom út fyrsta tölu- blað Sjónvarpstíðinda, en þau voru arftaki Sjónvarpsdagskrár Heimilistœkja. í bréfi til lesenda í fyrsta tölublaði sagði að tilhlýðilegt þætti að bæta eldra blaðið vegna vaxandi þarfar sökum mikillar fjölgunar sjónvarps- Mynd 13. Þannig fjallaði Alþýðublaðið um sjónvarpsmál á baksiðu sinni þann 10. nóvem- ber 1961. 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.