Ný saga - 01.01.1998, Blaðsíða 97

Ný saga - 01.01.1998, Blaðsíða 97
✓ Islensk sauðnautasaga Hinn 26. ágúst 1929 komu leiðangursmenn á Gottu lil liafnar í Reykjavík úr Grænlands- för sinni með sjö sauðnautakálfa, sem sleppt var á Austurvöll sér til upplyftingar eftir sjó- volkið við mikla athygli og fögnuð aðvífandi Reykvíkinga, sem dreif að til að líta á hin framandlegu dýr og hylla Grænlandsfarana með ferföldu húrrahrópi.58 Fontenay sendiherra fylgdist sem fyrr vel með framvindu sauðnauta- mála og varð þess fljótt áskynja, að til þess að koma höndum yfir kálfana höfðu leiðangurs- menn á Gottu fellt 34 fullorðin dýr.59 Þessi tíðindi urðu óðara tilefni til bollalegg- inga meðal embættismanna í Kaupmannahöfn um það hvort ekki væri rétt að bera fram and- mæli við íslensk stjórnvöld þar sem veiðarnar hefðu ekki farið fram í samræmi við ákvæði Austur-Grænlandssamningsins.60 í>að var þó ekki fyrr en eftir að dagblaðið Aftenposten í Osló hafði birt frétt um Grænlandsför Gottu61 og greint frá dýradrápinu, að tilefni þótti lil að fela Fontenay að bera fram mótmæli við ríkisstjórn íslands vegna sauðnautadrápsins sem framið hafði verið.62 För Gottu til Austur-Grænlands virðist hafa mælst vel fyrir á Islandi ef marka má frásögn Arsæls Árnasonar og Fontenays sendiherra af viðtökum Reykvíkinga63 og ekki virðist dýradrápið hafa þótt neitt tiltökumál þar. Öðru máli var að gegna í Danmörku þar sem sauðnautaleiðangur íslendinganna mætti tals- verðri gagnrýni og komst meðal annars á dag- skrá í danska þinginu fyrir atbeina sósíal- demókratans Hans Nielsens,64 sem átaldi sauðnautadráp leiðangursmanna.65 Thorvald Stauning, forsætisráðherra Dana, dró nokkuð úr gagnrýninni og gerði grein fyrir lagalegum rétti íslendinga til sauðnautaveiða,66 en það þótti ómaklegt á íslandi að fengist væri um sauðnautadráp Gottumanna meðan Norð- menn væru jafnan látnir óáreittir með veiðar sínar.67 Sauðnaut á íslandi Eftir að sauðnautakálfarnir voru komnir til íslands varð þess ekki langt að bíða að ríkis- stjórnin greiddi veiðifélaginu Eiríki rauða þær 20.000 krónur sem fjárlög heimiluðu. Dýrin voru þar með orðin ríkiseign og fengin Búnaðarfélagi íslands til umsjár.68 Fyrstu sól- arhringana voru sauðnautakálfarnir hafðir á Austurvelli við góða aðsókn Reykvíkinga,69 og var ráðinn sérstakur gæslumaður til að líta til með þeim að næturþeli,70 þá var þeim kom- ið að Reynisvatni í Kjós um tíma, en síðan fluttir á uxabú Búnaðarfélagsins í Gunnars- holti á Rangárvöllum.71 Skömniu eftir að þessi eftirsóttu dýr voru komin til landsins fór að bera á alvarlegum heilsubresti þeirra, og áður en haustmánuðir ársins 1929 voru liðnir höfðu allir kálfarnir gefið upp öndina, nema ein kvíga.72 Var talið næsta fullvíst að landlægur sauðfjársjúkdóm- ur - bráðapest - hefði orðið þeim að aldur- tila.73 Kvígan sem eftir lifði hlaut nafnið Sigga. Hún var bólusett gegn bráðapestinni og dvaldi áfram í Gunnarsholti. Sigga virlist hafast vel við og dafnaði ágætlega allt þar til í janúar 1931, að hún tók veiki sem leiddi hana til dauða snemma í apríl 1931.74 Hannes Jóns- son dýralæknir krufði Siggu og sannreyndi að dauðamein hennar var sullaveiki.75 Þótt sauðnautakálfarnir sem Gotta sótti fengju svo dapurleg örlög sem raun bar vitni voru íslenskir landbúnaðarforkólfar síst á þeim buxunum að gefast upp við að auðga ís- lenskt dýralíf með sauðnautum. Bent var á að Mynd 14. Ársæll Árnason ásamt áhugasöm- um áhorfendum á Austurvelli. Þeir Ársæll og Vigfús tíndu saman haga- lagða af sauð- nautum svo hvor þeirra fékk nóg í sokkaplögg 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.