Morgunblaðið - 22.10.2011, Síða 7

Morgunblaðið - 22.10.2011, Síða 7
FRÉTTIR 7Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. OKTÓBER 2011 verið að myrða framtíðarleiðtoga jafnaðarmanna og drepa hugsjónir þeirra. Það hafi mistekist. Landsfundarfulltrúar risu úr sætum í stundarþögn til að votta þeim látnu virðingu sína og sýna þeim sem eftir sitja samúð. „Atburðirnir í Osló og Útey eiga erindi við okkur öll, ekki síst okkur jafnaðarmenn sem voðaverkunum var beint að,“ sagði Jóhanna Sig- Voðaverkin voru afleiðingar hat- urs. Hann er ekki einn um slíka hugmyndafræði, sögðu ungir jafn- aðarmenn meðal annars við minn- ingarathöfn um þá sem létust á árásunum í Útey og Osló, við setn- ingu landsfundar Samfylkingar- innar. Þau rifjuðu upp að þegar morð- inginn réðist á vini þeirra og bandamenn í Útey hafi ætlun hans urðardóttir, formaður Samfylking- arinnar, í setningarræðu lands- fundar, að minningarathöfninni lokinni. Hún rifjaði upp minning- arathöfnina sem hún sótti í Noregi. Þar hafi komið fram áþreifanlegur og einlægur ásetningur um að láta ekki ódæðismanninn ná fram mark- miðum sínum, og að jafnaðarmenn myndu tvíeflast í baráttunni fyrir lífsgildum jafnaðarstefnunnar. Morgunblaðið/Golli Minning Flensborgarkórinn gekk í salinn með kerti þegar ungir jafnaðarmenn minntust norskra félaga sinna. Fórnarlamba voðaverk- anna í Noregi minnst Ungir jafnaðarmenn hugsa til félaga sinna og bandamanna í Noregi Laugardagur Kl. 11-12 Kosning formanns Sam- fylkingarinnar fer fram á lands- fundinum. Jó- hanna Sigurðar- dóttir gefur kost á sér til endur- kjörs og hafa engin mótframboð borist. Kl. 12-12:50 Umræður fara fram í málstofum um ýmis mál, m.a. um stefnumótun í málefnum eldri borgara, atvinnumál kvenna og til- lögur stjórnlagaráðs. 13-14 Prófessor Richard Wilkin- son flytur erindi á landsfundinum um orsaka- samband jafn- aðar og velferð- ar. Wilkinson er gestur lands- fundarins en hann er prófess- or í félagslegri faraldsfræði við læknadeild háskólans í Nottingham á Bretlandi. Kl. 14-15.30 Þjóðfundur Samfylk- ingarinnar. Landsfundargestir ræða sín á milli hvað sé hægt að gera til þess að auka jöfnuð og vel- ferð í samfélaginu. Kl. 15.30-16.30 Kosning varafor- manns fer fram á landsfundinum. Dagur B. Eggertsson hefur lýst yfir að hann gefi aftur kost á sér í emb- ætti varafor- manns og hafa ekki borist til- kynningar um mótframboð. Kl. 17-18:30 Um- ræður og um- fjöllun um Evr- ópumál og stöðu aðildarviðræðna við Evrópusam- bandið. Frum- mælendur eru Össur Skarphéð- insson utanríkis- ráðherra, Mar- grét Kristmanns- dóttir, formaður SVÞ, Kristín Soffía Jónsdóttir umhverfisverkfræðingur og Guð- mundur Gunnarsson rafiðnaðar- maður. Sunnudagur Kl. 9-12:30 Umræður um niður- stöður málefnanefnda og tillögur afgreiddar. Atvinnumál eru áber- andi í málefnatillögum og fjöldi til- lagna um breytingar á starfs- háttum og lögum flokksins liggur fyrir landsfundinum. 10:30-12:15 Kosningar fulltrúa og formanns í framkvæmdastjórn. Kl. 13-14 Stjórnmálaályktun tekin til afgreiðslu. 14:30-15 Lokaathöfn landsfund- arins. Formaður flytur stefnuræðu og veitt verða hvatningarverðlaun. Atvinnumál og ESB til umræðu Ræða tillögur um breytta starfshætti Eyddu í nýjan sparnað Volvo R-Design Komdu í Brimborg Sjá ðu flo tta n Vo lvo S6 0 íR -D es ig n sp or tú tg áf u á B íld sh öf ða 6 Sýning í dag. Prófaðu Volvo S60 - sigurvegarann í flokki stærri fólksbíla í vali á bíl ársins 2012. Sérpantaðu Volvo Hagstætt verð Komdu á Volvo sýningu í dag Nýttu þér gott sýningartilboð Brimborg | Bíldshöfða 6 | Sími 515 7000 | volvo.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.