Svart á hvítu - 01.10.1978, Blaðsíða 26

Svart á hvítu - 01.10.1978, Blaðsíða 26
Ben Vautier (bis.30) Búsettur í Nice, Frakklandi. Hver er Ben? Þjóðfélagsstaða Fæddur 18. júlí í Napolí, hefur búið í Tyrklandi, Sviss, Grikklandi, Egyptalandi, Ítalíu, Frakklandi. Atvinna: Fornsali og slæpingi. 1 m 78, 60 kg. Skemmdar tennur. Ást: Ekkert. Guðleysingi. Son- arsonur málarans Benjamin Vautier. Staöfestu- laus. Grannur. Snillingur. Var í meðferð vegna mikilmennskubrjálæðis á Sankti Maríu hælinu. Siðferðisstaða Þaö sem ég er, hlýt ég að vera. Ég er öfundsjúkur og afbrýðisamur. Ég er hundleiður á sjálfum mér. Ég leitast við aö gera það sem ekki hefur verið gert. Ég er hræddur um að vera misheppnaður. Þaö eru hinir, ég og það er allt og sumt. Ég er hundleiður á sjálfum mér. Ég er tussa. Þjófur, lygari, hálfviti. Ég græt á nóttunni. Þaö er auðvelt að gráta á nóttunni. Ég vil allt. Ég þjáist af heimtufrekju. Ég verö að vera merkilegur. Ég er snillingur. Allir aðrir mega fara til andskotans. Ég er Guð. (Úr bókinni, Me Ben I Sign, Beau Geste Press — 1975) Ég undirritaður/undirrituð óska eftir að gerast áskrifandi aö ,,Svart á hvítu" frá og með.........tölublaði. Nafn: ........................................................................... Heimilisfang: ................................................................... Sími: ........................................................................... Sendisttil Gallerí Suðurgötu 7,101 Reykjavík. 24 SVART A HVÍTU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Svart á hvítu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svart á hvítu
https://timarit.is/publication/821

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.