Íslenzk tunga - 01.01.1960, Blaðsíða 11

Íslenzk tunga - 01.01.1960, Blaðsíða 11
IIRINGTÖFRAR í íslenzkum orðtökum 9 það ekki heldur neinu meginmáli, með því að aðrar öruggar heimildir eru um orðtakið úr fornritum, eins og rakið hefir verið. Um eitt, er varðar skýringu framan greindra orðasambanda, eru flestir fræðimenn sammála, en það er, að orðið kostur (eða hlutur) sé undanskilið í þeim. Þeir telja með öðrum orðum, að orðtakið eiga þann á baugi jafngildi *eiga þann kost (hlut) á baugi. Ég hygg einnig, að á þetta verði ekki bornar brigður. Stuðningur við þessa tilgátu kemur fram í fyrsta dæminu, sem tekið var,9 þar sem á eftir orðasambandinu kemur en þann kost annan. í því felst, að fyrri kost- urinn var á baugi. í sömu átt bendir einnig, að fyrir kemur orða- sambandið einbeygðr kostr ,óhjákvæmileg nauðsyn‘,10 sem er eins konar samþjöppun úr orðasambandinu *eiga einn kost á baugi á sania hátt og lýsingarorðið stalldræpr er samþjöppun úr orðtakinu hjarta drepr stall. Það atriði mun ég rökstyðja annars staðar og eyði því ekki fleiri orðum að því hér.11 II Aður en ég ræði skýringu mína á uppruna orðtaksins, þykir mér rétt að rekja skoðanir annarra fræðimanna á þessu atriði. Elztu skýringu á uppruna orðtaksins, mér kunna, er að finna í orðabók Guðmundar Andréssonar. Þar segir svo:12 Þad er ti bauge: ea res agitur: scil. sancienda est juramento: al etia a baug: ad extremum refugium, sev juramentum, adi- gere. Um þýðingu Guðmundar („ea res agitur“) mun ég fjalla síðar. En upprunaskýring bans er sú, að orðtakið sé runnið frá eiðtöku og merki í rauninni ,það ber að staðfesta með eiði‘ („sancienda est 9 íslenzk jornrít, XXVII, 164. 10 Sama rit, 170. 11 Orðasambandið e-m er nauSbeygður einn kostur, sem lyrir kemur í nú- timamáli, þótt ekki finnist í orðabókum, er sennilega af öðrum rótum runnið. Líklega er það samruni úr e-m er nauðugur einn kostur og e-r er nauðbeygður til e-s. 12 Lexicon islandicum ..., scriptum á Gudmundo Andreæ Islando (Havniæ 1683), 25.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Íslenzk tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.