Íslenzk tunga - 01.01.1960, Blaðsíða 137

Íslenzk tunga - 01.01.1960, Blaðsíða 137
RITFREGNIR 133 að hér og annars staðar í bókinni er vísað til höfuðrita um hvert atriði. Sú upptalning er að vísu engan veginn tæmandi, eins og höfundur tekur fram. Þó er að henni mikil stoð. I þessum kafla — og raunar í allri bókinni — er bent á samband málvísindanna við stefnur innan annarra vísindagreina og listgreina. Gerir þetta hókina skemmtilegri aflestrar og veitir lesandanum víðari útsýn en ella hefði verið. Næsti kafli fjallar um Ferdinand de Saussure, Genfarskólann og formstefn- tina („strukturalismann") innan málvísindanna. Vikið er að nokkrum málfræð- ingum, sem vísuðu veginn að hinu samtímalega sjónarmiði, sem lotið hafði í lægra haldi á 19. öldinni, þegar sögulega sjónarmiðið réð lögum og lofum. Bent er á, að sænski málfræðingurinn Adolf Noreen skiptir efni bókar sinnar Vart sprák í mállýsingu (þ. e. „deskriptiva", samtímalega málfræði) og sögu- lega málfræði. Má því segja, að hér örli á sömu stefnu og Ferdinand de Sauss- ure boðaði í hinu merka riti sínu Cours tle linguistique gcnérale, sem gefið var Ut að honum látnum af tveimur nemendum hans eftir uppskriftum af fyrir- lestrum hans. De Saussure gerði strangan greinarmun á samtímalegri eða lýs- andi málarannsókn annars vegar og sögulegri hins vegar. Það var víðsfjarri de Saussure að vanmeta hið sögulega sjónarmið. Hann lagði aðeins áherzlu á, að þessum tveimur sjónarmiðum mætti ekki rugla saman. Annað mikilvægt atriði t kenningum de Saussures var sá greinarmunur, sem hann gerði á la langue, þ. e. málinu sem kerfi, og la parole, þ. e. talinu eða málinu eins og það kemur fram við talstarfsemi hvers einstaklings. Samkvæmt kenningum de Saussures er það málið sem kerfi, sem er fyrst og fremst viðfangsefni málvísindanna. Síðan rekur prófessor Malmherg áhrif Genfarskólans og formstefnunnar, sem haft hefir m. a. í för með sér, að menn líta ekki á vandamálin sem einangruð fyrir- hæri, heldur sem þátt í þróun málkerfisins. Þá er bent á, að de Saussure og fylgismenn ltans litu á málið sem félagslegt fyrirbæri. En þetta sjónarmið er nt. a. til styrktar málverndarstefnunni. Áður litu menn á þróun málsins svipað °g náttúrulögmálin. Tilraunir til þess að hafa áhrif á þróun málsins voru sam- kvæmt því gagnslausar. Ef hins vegar er viðurkennt. að málið sé félagslegt tæki, sem hægt er að vissu marki að breyta, er eðlilegt, að reynt sé að laga það að börfum og óskum þeirra, sem það nota. Allmikið fjallar prófessor Malmberg í bók sinni um mállýzkurannsóknir og mállandafræði. í fyrstu beindust mállýzkurannsóknir yfirleitt að rannsókn máls- >ns á afmörkuðum svæðum, en þegar líða fór á 19. öldina, tók mállandafræðin eða mállýzkulandafræðin að ryðja sér meira til rúms. í því sambandi minnist höfundur á starf Georgs Wenkers. Ilann sendi út í Þýzkalandi spurningaskrár um um það bil 300 orð og var hinn fyrsti, sem kom fram með þá hugmynd að sýna útbreiðslu orða, framburðareinkenna o. s. frv. á landabréfum. Rekur hann s'ðan þróun mállýzkurannsókna í ýmsum löndum, l. d. Frakklandi (Jules Gil- héron, Edmond Edmont), Danmörlui (Valdentar Bennike, Marius Kristensen),
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Íslenzk tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.