Íslenzk tunga - 01.01.1960, Blaðsíða 155

Íslenzk tunga - 01.01.1960, Blaðsíða 155
RITFREGNIR 151 dæmafæð eykur líkurnar fyrir villandi niðurstöðu. RMII kemur hins vegar ágætlega heim við þróunina, en jafnlítið er upp úr því leggjandi, því að dæmin eru jafnfá (21) þar og í RMI. Oðru máli gegnir um AM 315d. Sá texti er ekki tiltakanlega stuttur, en handritið er mjög illa farið og hugsanlegt, að í prent- uðu útgáfunni gæti áhrifa frá lesháttum yngri gerða. í öðru lagi er hér um að ræða lagamál, sem er sérstaks eðlis. Á þessa leið eru athugasemdir höfundar, en aðalniðurstöðuna efast hann ekki um. Hann segir (15.4); In general, 1 think that there is good evidence in these oldest manu- scripts for a process of development from prepositional to adverhial usage, as is suggested by Ileusler. Hugsanlegt er, að eitthvað sé hæft í þessu uin aukna atvikslega notkun for- setninga, en rannsókn höf. sannar ekkert um það. Þetta er að vísu harður dómur um aðalniðurstöðu vísindalegrar rannsóknar, en ég skal benda á nokkur atriði máli mínu til stuðnings: (1) Höf. gefur ótvírætt í skyn, að hann hafi leitað og fundið staðfestingu á ummælum Heuslers um, að forsetningar verði að atviksorðum í íslenzku. En auðsætt er, að „adverb“ höf. er miklu vfðara hugtak en „Adverb" Heuslers, og hefir höf. sagt það óbeint sjálfur (1.6). Af þvf leiðir, að þróun sú, sem hann telur sig finna, getur ekki verið hið sama og „Ubergang von Praposition zu Adverb“, sem Heusler talaði um. (2) Um aldursröð handrita er ekki óyggjandi vissa. En hitt skiptir ekki minna máli, að aldursmismunur þeirra er aðeins um 10 ár að meðaltali (11 textar á h. u. b. 100 árum), og ætlar þó höf. hverjum texta að sýna nýtt þróunarstig for- setninga. Um skeið hefir aldursmunur verið langt undir meðallagi. Fyrsti hluti Reykjaholts máldaga (RMI) hefir verið talinn ritaður um 1180—1185, en annar hluti (RMII) um 20—25 árum síðar. Samkvæmt skrá höfundar eru 4 handrit- anna rituð á árunum milli RMI og RMII, svo að meðalaldursbilið verður 4—5 ár. En svo nákvæmlega á íslenzk tunga að hafa þróazt um 1200 og svo nákvæm eru mælitæki höf., að hann getur skráð á töflu sína: 7%, 8%, 9%, 11%! Þarf að eyða fleiri orðum að því, hvílík fjarstæða þetta er?4 (3) Efni textanna er margvíslegt og stíllinn mismunandi, liæði lærður stíll og alþýðustíll, sumt þýtt, annað frumsamið, enda segist höf. hafa valið textana þannig, að stíllinn yrði sem fjölbreyttastur. Höf. minnist aldrei á, að atviksleg 4 Um þetta mætti margt fleira segja, en ég ætla aðeins að drepa á eitt atriði í þessu sambandi. Ilandritabrotin úr hinni elztu Ólafs sögu helga eru talin vera frá því um 1230—40, og hefir höf. skipað þeim (skammstafað OS) í aldursröð- ina í samræmi við það. En sagan sjálf er talin um 50—70 árum eldri. Sjá Sig- urður Nordal, „Sagalitteraturen," Litteraturhisloríe; Norge og Island (Nordisk Kultur, VIII:R; Stockholm, Oslo, og Kphenhavn 1953), 200.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Íslenzk tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.