Íslenzk tunga - 01.01.1960, Blaðsíða 132

Íslenzk tunga - 01.01.1960, Blaðsíða 132
128 LUDVIG LARSSON Villur hljóta að vera í svona L)ók, en það gegnir furðu hve fáar virðast kunnar. Allir sem rituðu um hana voru samdóma um að Lars- son hefði sýnt frábæra nákvæmni — eins og hans var von og vísa, sögðu flestir. í nefndum ritdómi t. d. segist Dahlerup hafa endur- skoðað mörg hundruð tilvitnana og ekki rekizt á neina villu, og sama mælti segja um hina nýju orðabók þeirra Larssons og Hasts yfir AM 291 4to. Þær fáu leiðréttingar sem ég þekki læt ég fylgja neðan- máls.20 26 Auk þeirra leiðréttinga sem finnast í Ordj. bls. 401, 437—8, bendir Larsson á þessa: Ordf. 332, n'þreóþr, les tíþreóddr (Arkiv IX (1893), 125 nmgr. 1), og að þessi nöfn úr Reykjaholts máldaga vantar: Barbare V. 40 (Ordj. 403); dionisio V. 39 (Ordf. 404); petro V. 39 (Ordj. 408), sjá Arkiv IX (1893), 99 nmgr. 1. Dahlerup bendir á nefndum stað á þessar villur: Ordf. 1 — a prp. Rm a med dat. IV 35, bœt viS II 17 (og sleppa þessari tilvitnun eftir kasus osáker í sömu greininni). Ordf. 18 arf .s. n., les arfr s. m. Ordf. 258 racke, bcet við H dp raokom 166:13 (sbr. leiðrétting Larssons, Ordf. 401). Annars skrifar Dahlerup ágætar athugasemdir um fyrirkomulag bókarinnar og almenna með- ferð höfundarins. Ég hefi tekið eftir að umb, 645, 133, er tilfært sem atviksorð (Ordf. 337), en ber heldur að álíta sem forsetning. í bók sem heitir Preposition- Adverbs in Old Icelandic eftir Foster W. Blaisdell Jr. (University of California Publications in Linguistics, Vol. 17; Berkeley and Los Angeles, 1959) er skipun Larssons á forsetningum í sumum orðasamböndum gagnrýnd, þar sem Blaisdell telur orðunum betur skipað í flokk atviksorða (hann notar þó atviksorð í víðari merkingu en vanalega), sbr. bls. 13 nmgr. 1, 14—16, 21, 26—7, 34, en, eins og höf. sjálfur tekur fram (bls. 46), eru þetta setningafræðileg atriði sem ekki komu Larsson beinlínis við. Einnig bendir höf. á það, bls. 28, að Larsson til- færir ekki orðin a þetta (Homiliu-bók, 178°; rituð á spássíu), en þetta hlýtur að stafa af því að Larsson telur þau yngri viðbót, sbr. Studier, 32. Við Glossar till Cod. AM 291, 4:o hefir fil. lic. Sture Hast látið Hreini próf. Benediktssyni eftirfylgjandi leiðréttingar í té: bls. 328 tillförlighet, les tillförlitlighet; 429 Petersen’s, les Petersens’; 33 s. v. gramr, les crams (!); 427 (í 2. dálki) npf, les npf; 5223 (í 2. dálki), bæt við gs liþs 35:24; 55 s. v. mestr, 66:25:30, les 66:25.30; 64 s. v. reckia, bœt við as rekio 4:1; 93 víþir, les víþer. Þess skal loksins geta að mér þykir það mjög óheppilegt að tilfæra t. d. orðin vnd kono (rituð þannig í útgáfunni 11821, en vndkono, Glossar 92) nndir vincona, sem er lesháttur sem Finnur Jónsson tekur upp í Den norsk-islandske skjalde- digtning, B I (K0benhavn 1912), 175, eftir Flateyjarbók (aðrir leshættir fyrir fyrri liðinn eru auR og nu, sbr. Skjaldedigtning, A I, 186). Það er ekki ómögu- legt að taka upp vísuorðin eins og þau standa í handritinu (hycr j faþm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Íslenzk tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.