Íslenzk tunga - 01.01.1960, Blaðsíða 161

Íslenzk tunga - 01.01.1960, Blaðsíða 161
RITFREGNIR 157 Á síðasta ári kom út Tœkniorðasajn, sem litið er á sem framhald nýyrðahefta orðabókarnefndarinnar, enda gefið út í samráði við hana. Aðalhöfundur þessa tækniorðasafns er Sigurður Guðmundsson arkitekt. Hafði hann safnað til þess um árabil, og er starf hans hið virðingarverðasta. En auðvitað hefur safnið í mörgum greinum notið góðs af leiðbeiningum orðabókarnefndar, enda segir útgefandinn, Halldór Halldórsson prófessor, að það hafi aukizt „að minnsta kosti um þriðjung“ í meðförum nefndarinnar. Verður þess vegna að álíta, að nefndin beri nokkra ábyrgð bæði á kostum þeim og göllum, sem eru á safni þessu. Að sjálfsögðu má deila um það, hvernig haga beri söfnun í slíkar orðabækur sem þetta tækniorðasafn. Um það geta þó tæplega verið skiptar skoðanir, að bezt sé að taka heldur meira en minna, því að við það eykst notagildi safnsins. Ekki get ég neitað því, að ég sakna ýmissa orða í safn þetta. Hef ég gert lítils háttar athugun á orðum, sem einkum eru tengd rafmagnsfræði. Get ég nefnt sem dæmi orð eins og Ijósstyrkur, rafkerti, straumbreytir, straumrofi og veggjalur, en þau vantar öll. Eins er harðla einkennilegt að sleppa orði eins og rafjöng, enda þótt rajbúnaður sé í safninu í sömu merkingu. Sannleikurinn er sá, að rafföng er nú orðið fast heiti á því,.sem á dönsku nefnist elektriske artikler. Má í þessu sambandi minna á þá deild Rafmagnseftirlits ríkisins, er heitir einmitt Raffangaprófun. Enn fremur sé ég, að sleppt er orðum eins og jarðsími og loftlína, enda þótt margar aðrar samsetningar með jarð- og loft- korni fyrir. Ég tel hæpið að sleppa í tækniorðasafni orðum úr rafmagnsmáli, sem enn eru almennt mál, enda þótt þau hafi ekki hlotið náð fyrir augum þeirra, sem lengst ganga í málhreinsuninni. Hér hef ég í huga orð eins og slökkvari og spennu- breytir. I þessu safni eru að vísu orðin rofi og snerill um það, sem almenningur nefnir slökkvara, og spennir um það, sem rafvirkjar hafa kallað spennubreyti. Ég álít ekki rétt að sleppa slíkum orðum, heldur vísa frá þeim til þeirra orða, sem talin eru æskilegri í málinu, ef unnt er þá að skera úr því. Eitt er það við samningu orðabóka, sem alltaf verður matsatriði, og það er, hvaða samsett orð eigi að hafa með. Ekki get ég neitað því, að mér finnst of mikils handahófs gæta sums staðar í Tækniorðasafninu. Hvers vegna er t. d. gengið fram hjá orðum eins og háspennukefli, háspennustöð og varhöfuð, þegar tekin eru orð eins og háspennulína, háspennuroji, varkassi og vartappi? Eins virðist undarlegt að hafa orð eins og vélfrœðingur, en sleppa vélfrœði. Þá sakna ég í safnið orða eins og fataskápur og kœlirúm, úr því að með eru orð eins og fatabúr (-geymsla) og kœliklefi (-skápur). Og ekki finnst mér orðið klœðaslcápur íslenzkulegra en fataskápur. f Tækniorðasafninu er hið ágæta orð jeppi um alkunna bifreiðartegund. En vel hefði þá mátt hafa með í safninu orðið jeppakerra, sem er hið gagnlegasta áhald með jeppanum. Eins eru í safninu orðin kjarnorkurannsóknir og kjarn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Íslenzk tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.