Íslenzk tunga - 01.01.1960, Blaðsíða 153

Íslenzk tunga - 01.01.1960, Blaðsíða 153
IÍITFREGNIR 149 forsetninga í hverjum texta og bera tölurnar saman. Aldur textanna, einkum þó aldursröð (afstæður aldur), hlýtur aS skipta meginmáli rannsókn sem Jiessa. Um aldur sumra handritanna eru skiptar skoSanir, en höf. skipar þeim í þá röS, sem hann telur líklegasta. II. hluti ritsins skiptist í 12 kafla. 111 fyrstu köflunum eru handritatextunuin gerS skil í aldursröð. Fyrst er stutt umsögn um handriliS, varSveizlu textans, stundum efni hans, útgáfu o. fl. eftir tilefnum. SíSan eru hinar sögulegu for- setningar tilfærSar i stafrófsröS og greint frá því, hversu oft hver um sig kemur fyrir á þeim síSum, sem höf. hefir rannsakaS. Sýnd eru öll dæmi um atvikslega notkun forsetninga, því aS þau skipta meginmáli. Onnur dæmi eru ekki sýnd, nema vafi leiki á um greiningu. AS lokum eru dregnar saman niSurstöSur og birtar tvær töflur. Oftast get ég fallizt á greiningu höf., þar sem hún er sýnd, og oft færir hann góS rök fyrir máli sínu, þegar hann fjallar um vafasöm atriSi. En um sumt get ég ekki veriS honum sammála, og skal ég nefna hiS helzta af því tagi. 1 7.14 nefnir höf. nokkur dæmi um við. Tvö fyrstu dæmin eru þannig: A. selr September Iafnmargar af hende sem hann tóc viþ; B. Selr october af þui ii nottom fleira af hende an hann tceki viþ. Höf. tekur þaS fram, aS Larsson telji viS atviksorS f þessum dæmum. Sjálfur kemst hann aS þeirri niSurstöSu, aS viS sé ,eftirsetning‘ („postposition"), sem standi meS sem eSa an („við is then in immediate constituency with sem or an“), en þau telur hann gegna hliS- stæSu hlutverki („functionally parallel") og tilvísunarfornafniS es í sa maþr es hann tok arf efter (5.5.A). Þetta er ekki rétt. TilvísunarfornafniS er sam- kvæmt hlutverki sínu andlag forsetningar, en þaS eru sem og an ekki. OrSin, sem standa saman („immediate constituents"), eru ekki sem — við og an — við, heldur jafnmargar — sem og fleira — an. ÞaS má hugsa sér, aS fallorS komi í staS sem og an. ÞaS myndi þá standa í þágufalli, sem háS væri lýsingarorSinu, en þaS kæmi forsetningum ekkert viS. í 9.4 eru þessi dæmi: A. Hyggeþ at cr góþer brpþr hverso mikla áost hafþe stephanus og B. Hyggi at góþr at eige jalli hann. Höf. segir, aS atviksleg notkun at sé hér greinileg. Sama segir hann um á í setningunni ... (þ)at mirter oss a (a)t ottasc ... (10.1.B). Mér virSist liins vegar greinilegt, aS at og á gegni hér hlutverki forsetninga, vegna þess aS aukasetningarnar (fallsetningarnar) í fyrstu dæmunum og nafnhátturinn (fallhátturinn) í hinu síSasta gegna sama hlutverki og fallorS og standa sem andlög meS forsetningunum. Slík dæmi koma nokkrum sinnum fyrir, og er höf. sjálfum sér samkvæmur um greininguna. En þessa afstöSu hans á ég bágt meS aS skilja, því aS í III. hluta ritgerSarinnar nefnir hann einmitt þessi dæmi til marks um þaS, aS forsetning („preposition") og aukasetning („dependent clause“) geti veriS „immediate constituents“ (17.6.8), enn fremur forsetning og nafnháttur (17.6.9). f 13.12.B greinir höf. umb sem atviksorS í (þat e)r vmb at rœþa. Umb hlýtur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Íslenzk tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.