Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2004, Qupperneq 11

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2004, Qupperneq 11
DV Fréttir MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÚBER 2004 11 Skrýtnasta nafnið er Moon Unit Moon Unit Zappa hefur verið kosið skrýtnasta nafn á bömum fræga fólksins. Moon Unit er dóttir rokkstjöm- unnar Frank Zappa. Meðal annarra nafna sem kepptu um titil- inn var Fifi-Trixibelle, dóttb Bobs Geldof og Paulu Tates. Raunar átti Paula annað nafn á listanum því dóttb hennar, Tiger Lily Heavenly Hbani, var þar einnig en Tiger átti Paula með Michael Hutchence. Einnig náði Daisy Boo inn á listann en hún er dóttb stjörnukokksins Jamies Oli- ver og konu hans Jules. Sfldarhratá ferðalagi Sfldarvem'ð er nú að hefjast. Á Djúpavogi er ætl- unin að flaka og verka sfld likt og undanfarin ár en nú ber svo við að öllu hratí sem undan kemur verður keyrt á vömbflum til Homafjarðar þar sem það verður brætt. Ástæðan er kaup Skinneyjar-Þinganess á fiskbnjölsverksmiðju Gautavikur á Djúpavogi og lokun hennar í framhaldi af því. Að sögn talsmanna sfldarverkenda hjá Bú- landstindi á Djúpavogi munu þvi Skinneyjarmenn hafa ákveðið að bræða hrat frá sinni verkun á Homa- firði og það frá Djúpavogi í verksmiðju sbini á Homafirði. John Lennon og sjálfstæðiskonur Sá í fréttum að áhangendur Johns Lennon berðust með kjafti og klóm gegn því að morðingi hans fengi reynslulausn. Fékk á tilfinn- inguna að nú hlyti Lennon að taka nettan snúning í gröf sinni. Fyrb mér hefúr það aldrei verið í anda Lennons að krefjast massífrar hefndar fyrir verknað sem framinn hefur verið í geðveikiskasti. Hugs- anlega er morðingi Johns fullfrísk- ur í dag. Sértaklega fannst mér fáránlegt að heyra að sumir aðdá- endur Jolms Lennon segðust ætla að drepa morðingjann, yrði hon- um sleppt lausum. Þetta finnst mér vera þversögn. Hugmyndin um sjálfstæðiskon- ur hefur mér einnig þótt vera þver- sögn. Flokkurinn sem kennir sig við einstaklingsframtakið og jafna möguleika allra, er nefnilega sam- settur úr 18 körlum og 5 konum. Karlþingmenn Sjálfstæðisflokksins er því um það bil fjórum sinnum hæfari en kvenþingmenn sama flokks. Það er jafn augljóst og það er hrollvekjandi. Gefum okkur að sá hæfasti sé valinn til trúnaðarstarfa innan flokksins, þá er það augljóst að karlar eru betri en konur innan þessa flokks. Tölurnar ljúga ekki. Það hlýtur að vera ömurlegt hlut- skipti kvenna í Sjálfstæðisflokkn- um að horfa upp á þessa stað- reynd. Fyrir hverja eina konu inn- an flokksins sem nær ffarna, eru flórir karlar. Sorglegt í ljósi þess að helmingur kjósenda flokksins er konur. Forræöisdeila hinna fransk-íslensku hjóna Francois og Caroline Scheefer er aftur komin fyrir íslenska dómstóla. Tvö ár eru síðan Francois nam dóttur þeirra á brott og flúði með hana til Frakklands. Caroline fylgdi á eftir og endurheimti barnið á ótrúlegan hátt. Deilan er enn í hnút og Caroline er hrædd um dóttur þeirra. Caroline Lefort f herbergi dóttur sinnar I forgrunn sést mynd afSólveigu meö pabba sínum sem hengd er á hurðina.. DV-mynd E.ÓL Héldu diskó- Ijós vera geimverur Allir íbúar í þorpi einu í Rúmem'u lögðu á flótta skelf- ingu lostnir því þeb töldu að ljósin frá diskóteki í næsta þorpi væru innrás gebnvera frá fjarlægum stjömum. Þorpið Cristinestí var mannlaust þar til lögreglan var kölluð til. Lögreglumenn vom þó fljótb að sjá að ljósin sem lýstu upp himininn vom frá útidiskóteki í nágranna- bænum Herta við landa- mærin að Ungverjalandi. Það tók lögregluna þó nokkum tíma að fá íbúa Critinestí aftur inn í húsin sín. „Við erum svo ham- ingjusöm að hafa sloppið við geimveruinnrás,“ segb Costel Roman einn bæjarbúa í samtali við staðarblaðið. Fimm ára stoppar þjóf Innbrotsþjófur í Bret- landi tók til fótanna eftir að fimm ára drengur kom að honum í miðjum kh'ð- um. Litli snáðinn, Nich- olas White, mun hafa ráð- ist að manninum og öskr- að: „Hey ,hvað ertu að gera? Þetta er ekki þitt dót, skilaðu því!“ að sögn breska blaðsins The Sun. Þjófurinn flúði með White á hælunum. Þjófinum tókst aðeins að stela 40 pundum en White kom f veg fyrir að hann næði einnig veski móður sinnar með 100 pundum í. White var að leika sér í leikher- bergi sínu er hann varð var við þjófinn lauma sér inn bakdyramegin á heimilið. Óttast að Sótveigu verði attur rænt trá mér „Auðvitað er ég hrædd um dóttur mína. Meðan þessi maður er á landinu er ég hrædd." Um þrjú ár eru frá því forræðisdeila frönsku hjónanna Francois og Caroline Scheefer um dóttur þeirra, Lauru Sólveigu, hófst. Málið vaktí mikla athygli fjölmiðla á sínum tíma þegar Francois, sem er leikskólakennari í Kópavogi, nam Sól- veigu af landi brott og flúði með hana til Frakklands. Caroline, eiginkonan fyrrverandi, eltí hann og tæpum mán- uði seinna endurheimti hún dóttur þeirra þegar hún réðst á Francois með piparúða að vopni og náði dótturinni aftur. Nú eru bæði ffanskb og íslenskb dómstólar með málið á dagskrá. Aðal- meðferð í Héraðsdómi Reykjavflcur hófst í gær. „Það vom teknar skýrslur af Caroline og sálffæðingi hennar. Ann- ars var aðalmeðferðinni frestað því það vantar að þýða gögn úr ffönsku," segb Sveinn Andri Sveinsson, lögmað- ur Francois Scheefer. í munnlegum málflutningi lögfræðinganna á mánu- daginn krafðist Sveinn Andri þess að málinu yrði vísað frá eða frestað ótil- tekið. Ástæðan var að deilan er einnig til meðferðar í ffönskum dómstólum. „Það er ekki hægt að dæma í sama málinu tvisvar,“ sagði Sveinn Andri í réttarsalnum. Kröfunni var hms vegar hafnað og lýsb Sveinn ástandinu á þann veg að íslenskb og ffanskb dóm- stólar séu nú í kapphlaupi að dæma í sama málinu. Braut farbann Saga hinnar heiftúðlegu forræðis- deilu Scheeferhjónanna er einna lík- ust Hollywoodbíómynd. Árið 2001 skildu hjónin í kjölfar ásakana um áralangt ofbeldi af beggja hálfu. Caroline fékk bráðabirgðaforræði yfir Sólveigu, dóttur þeirra. Af ótta við að mæðginin myndu flýja úr landi lét Francois setja farbann á dóttur þeirra. Það farbann braut Francois þegar hann nam dóttur þeirra brott. „Eg fór til Frakklands til að verja dóttur mína," sagði Francois Scheefer í blaðaviðtölum eftír brotmámið og gagnrýndi réttarstöðu karla þegar kæmi að forræðismálum. Þetta var 14. mars 2002. Tæpum mánuði síðar kom Caroline Lefort til íslands með dóttur sína eftír að hafa numið hana á brott með valdi frá Francois og farið huldu höfðu í Evr- ópu í vikutíma. Brottnám dótmrinnar var vandlega skipulagt. Með piparúða að vopni Caroline mælti sér mót við Francois og dóttur þeirra við leikvöll. Foreldrar Caroline voru með í för og einn vitorðsmaður sem ók flóttabfln- um. Caroline og Francois hittust og röltu eftir gangstéttinni en skyndilega opnaðist bflhurð og Caroline dró dóttur þeirra inn í bflinn. Faðir Caroline sparkaði Francois niður og móðir hennar spreyjaði piparúða í augun á honum á meðan Caroline, dóttirin og vitorðsmaðurinn keyrðu á brott. Dögg Pálsdóttir var á þessum tíma lögmaður Caroline. Hún sagði, eftb þessa atburði, að Francois hefði sjálf- ur verið með barnið ólöglega í sinni vörslu. „Það var hann sem rændi barninu og fór með það úr landi í trássi við eigið farbann," sagði Dögg. Vinnur á leikskóla Francois Scheefer var hins vegar illa farinn. Sjónin á vinstta auga skert, húðin í andliti brennd og áverkar eftir bit á hægri hönd og klór á þeirri vinstri. Vegna þess hversu atvikið var alvarlegt vildi Francois að franskir dómstólar réttuðu í málinu. „Þetta er málefni franskra dómstóla," sagði hann og í dag er rannsókn Frakkanna enn í fullum gangi. Nú hafa íslenskir dómstólar hins vegar neitað þeirri kröfu að málinu verði vísað frá og það tekið fyrir í Dan- mörku. Staðan nú er sú að Francois býr hér á landi og vinnur í leikskóla í Kópavogi. Caroline býr einnig hér með dóttur sinni Lauru Sólveigu, sem nú er fimm ára. Byrjar í íslenskum grunnskóla á næsta ári. Hrædd um dótturina „Mér finnst ábyrgðarlaust að mað- ur sem gæti orðið dæmdur fyrir ólög- legt brottnám á barni fái að vinna á leikskóla," sagði Caroline Scheefer í viðtali við DV í gær. „Hann er ákærður fyrir þetta brot hér á landi en málið er enn til rannsóknar í Frakklandi. Mér finnst því að það eigi að rétta í því hér." Þá er Caroline óánægð með að eig- inmaður hennar fyrrverandi skuli hafa eftirlitslausan umgengnisrétt við barnið. Hún óttast að hann muni ræna því aftur eins og gerðist á svo dramatískan hátt fyrir þremur árum. „Auðvitað er ég hrædd um dóttur mína," segir Caroline sem segist leggjast óttaslegin til svefns á kvöldin. „Meðan þessi maður er á landinu er ég hrædd." simon@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.