Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2004, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2004, Blaðsíða 21
DV Sport MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 2004 21 Lítur vel út Landsliðsþjálfarinn Sigurður Ingimundarson er ánægður með þróun mála í Intersport-deildinni í körfubolta. DV-mynd £ Úl. segja annað en að við værum á góðu róli en við eigum töluvert inni enn- þá. Menn eins og Friðrik [Stefáns- son] og Páll [Kristinsson] komu til liðs við okkur í Danmörku," sagði Einar Arni sem hefur þegar skilað tveimur titlum á sínum fyrsta mán- uði í starfi en Njarðvík vann líka sterkt æfmgamót í Danmörku á dögunum. ooj&dv.is SPÁIN FYRIR INTERSPORT Spá fyrirllða, þjálfara og forráðamanna: 1. Njarðvik 414 stig 2. Keflavík 376 3. Grindavík 347 4. Snæfell 345 5.KR 288 6. Haukar 228 7. IR 192 8. Skallagrímur 175 9. Fjölnir 166 10. Hamar/Selfoss 111 II.Tindastóll 110 12. KFÍ 60 Chelsea ætlar að ná Torres Emirates styrkir Arsenal Hinn nýi leikvangur Arsenal mun heita Emirates-leikvangur- inn en Arsenai skrifaði í gær undir 15 ára samning við arabíska flugfélagið sem færir því 100 milljónir punda. For- ráðamenn flugfélagsins, sem hafa auglýst hjá Chelsea undan- farin ár, voru himinlifandi með samninginn og sögðu bæði fél- agið og flugfélagið græða á þ\l .\ntonio Cassano, framherji Roma. er undir smásjánni hjá mörgum af stærstu félagsliðum F.vrópu. Samningur Cassano hjá Roma rermur út sumarið 2006 og hafa viðræður á miUi hans og Roma - N. um nýjan samning : -s gengið illa. Ef for- • ráðamenn félagsins ^ ná ekki að semja við Cassano áður en þetta s tímabil er yfirstaðið má búast \ið því að hann [ ^, verði seldur næsta sumar. AC Milan, Inter Milan Juventus, Real Madrid og , Chelsea hafa öll lýst yfir áhuga á að fá þennan snjalla framherja til liðs \ið sig og stefnir í uppboð á kappanum. Helsta vandamál félags-1 ins er að vinsælasti leik- maður liðsins, Franc- esco Totti, er einnig / búinn með samning ; sinn á sama tíma og því þarf að semja við þá báða. Ef liðið getur aðeins samið \dð annan þeirra -í-v.t, munu þeir fóma 1 Cassano enda er Totti í guðatölu hjá stuðnings- mönnum félagsins. Ágúst Björgvinsson þjálfar kvennalið Hauka sem vann sig upp í l.deild með glæsibrag Grindavík, ÍS og Haukar eiga öll inni tromp Cassano vinsæU Njarðvík verður íslandsmeistari í körfubolta að mati fyrir- liða, þjálfara og forráðamanna en liðið vann 26 stiga sigur á fslands- og bikarmeisturum Keflavík á þeirra eigin heima- velli í meistarakeppninni á sunnudaginn. Deildin hefst á fimmtudaginn og Sigurður Ingimundarson sem hefur gert Keflavík þrisvar sinnum að meistuurum er mættur aftur í slag- inn en hðið er að hans mati enn í mótun. „Við spilum ekki eftir spánni því við spilum eftir okkar eigin trú og hún segir okkur að við getum unnið þetta og við ætlum að fara eftir v. henni," sagði Sigurður Ingimund- arson, þjálfari Islands- og bikar- meistara Keflavíkur sem var spáð öðru sætinu í Intersport-deildinni. „Leikurinn gegn Njarðvík í meistarakeppninni var fín áminn- ing fyrir okkur og það er ennþá ým- islegt sem við þurfum að bæta og við erum ekki alveg á réttum stað svona rétt fyrir mót. Við erum of brokkgengir í dag, góðir einn dag- inn og svo lélegir þann næsta, og það tekur okkur nokkra daga enn að komast í gegnum það,“ sagði Sig- urður sem er ekki á því að störf hans sem landsliðsþjálfara hafi truflað undirbúning Keflavflcurliðsins. Vorum bara lélegir „Nei, þetta hefur engin áhrif á okkar lið þegar mótið byrjar því það er annað sem kemur til. Margir menn voru ekki verið með okkur í undirbúningnum, Sverrir Þór er að koma inn á ný, þrír leik- Imenn voru í landsliðinu og við erum að fá tvo nýja banda- rfska leikmenn þannig að það er bara þetta langur tími sem þetta tekur," segir Sigurður sem gerir ekki mikið úr 26 stiga tapinu gegn Njarðvík. „í leikn- - um gegn Njarðvík þá vorum við bara lélegir eins og oft kemur fyrir og á móti góðum liðum eins og Njarðvflc þá tapar maður stórt ef maður er lélegur," segir Sigurður en Keflavík sendi annan Kanann sinn heim eftir leikinn og hefur ekki enn fengið mann í hans stað. „Við erum bara að skoða þau mál í rólegheit- um. Miggins var í skoðun hjá okkur og það er allt óráðið með hver kem- ur í staðinn. Við erum samt ennþá litlir og þurfum því stóran mann," segir Sigurður. „Ég er ánægður með deildina og finnst hún líta ágætlega út. Flest lið- in eru vel mönnuð og félögin eru búin að sjá það að leiðin að sigri hér á landi er að hafa málin innan deild- arinnar á hreinu," sagði Sigurður að lokum. Það munar miklu á reynslu þjálfara Keflavíkur og Njarðvíkur því Einar Árni Jóhannsson er á sínu fyrsta tímabili í úrvalsdeild en Sig- urður að er að byrja sitt áttunda. Einar Árni var sáttur við að vera spáð titlinum. Fullir sjálfstrausts „Það er ánægjulegt að svona margir aðrir hafi sömu trú og við,“ sagði Einar Árni Jóhannsson, þjálf- ari Njarðvíkur sem varð meistari meist-aranna á sunnudaginn. „Þessi góði sigur á Keflavík í meistarakeppninni er bara fínn fyr- ir sjálfstraustið. Við vorum að gera fina hluti í Danmörku og leikurinn á sunnnudaginn var bara framhald á því. Við mætum á íslandsmótið full- ir sjálfstrausts. Það væri hræsni að „Ég er ánægður með deildina og finnst hún líta ágætlega út." „Ég sá ekki deildina í fyrra en fýlgdist vel með henni árið á undan og ég held að þetta geti verið jafnara en oft áður. Grindavík verður ekki með Kana eins og staðan er í dag en ef hún fær sér Kana þá breyt- ir það miklu og sama má segja um ÍS-liðið. Við spiluðum við Keflavflc um daginn og þær höfðu ekkert óg- urlega mikið fýrir okkur. Við, Grindavík og ÍS höfum hins vegar það tromp upp í erminni að geta bætt við bandarískum atvinnu- manni og ef það gerist þá breytist allt mjög mikið," segir Ágúst Björg- vinsson, þjálfari nýliða Hauka en hann er með eitt allra efnilegasta hð deildarinnar í höndunum og fyrir ungum stelpunum fer hin fjölhæfa, og aðeins 16 ára, Helena Sverris- dóttir sem var með fjórfalda tvennu að meðaltali í 2. deild í fyrra. „Helena er alveg ótrúlegt efni í körfuboltamann miðað við að vera aðeins 16 ára gömul og getur í dag gert alveg ótrúlega hluti. Ég fylgdist vel með Evrópukeppni kvenna í fyrra og hún er ekkert síðri en aðrar sem voru að spila þar. Hún hefur alla burði til þess að verða frábær körfuboltakona ef hún heldur áfram," segir Ágúst sem er á sínu fyrsta ári með Haukaliðið. „Markmiðið hjá okkur er að halda okkur uppi og svo setjum við okkur bara önnur markmið í fram- haldinu af því. Ég væri sáttur við fjórða sætið eins og liðið og deildin er í dag því með því kæmumst við í úrslitakeppnina," sagði Ágúst en Keflavflc er spáð meistaratitlinum á undan liðum ÍS og Grindavflcur. Njarðvík er spáð falli en fyrir neðan Haukana, sem eru mætar á ný eftir árs fjarvem, er KR spáð sæti sem er ekki eins sterkt og oft áður. ooj@dv.is Roman Abramovich, eigandi Chelsea, hefur mikinn áhuga á að fá Fernando Torres, hinn tvítuga framheija Atletico Madrid, tíl félagsins. Hann reymdi aö fá Torres til félagsins f fýrra, skömmu eftir að hann keypti Chelsea en varð ekki ágengt þá. Nú ætlar hann að bjóða öðm sinni í þennan efnilega ffamherja sem for ráðamenn spænska liðsins hafa varið \ með kjaftí og klóm. Þeir hafa hafhað / tilboðum frá AC Hmr Milan og Man- --- ^ - A j chester United j(\ 1 1 • semhljóðuðu // 1 upp á 27 / ^ MfyVck milljónir Æ/. punda |. » 1 en talið j % » 1 er að V ■ I 1 Abramovich sé tilbúinn til að / borga 24 milljónir i punda f\TÍr Torres '‘Wi og láta rúmenska framherjann Adrian .jjp Mum fylgja með í kaupbæti en hann var ' key'ptur frá Parma fyrir 16 mflljónir punda í fyTra. Torres er fyxirliði Atletico og hafa forráðamenn félagsins lítinn áhuga á að missa hann. Barceiona og Real Madrid fylgjast einnig grannt með gangi mála en ólfklegt þykir að Torres verði seldur tfl annarra liða á Spáni. SPA 1. DEILDAR KVENNA Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna: 1. Keflavik 98 stig 2.IS 88 3. Grindavik 78 4. Haukar 50 5. KR 47 6. Njarðvík 24 en c*rt aður Aúust SfOfwv.-.ns$on. í? t i. ÚA pr\, . Keflvíkingar hafa unnið tvöfalt siðustu tvö ár í íslenska körfuboltanum. Þeim var hins vegar spáð öðru sætinu á eftir nágrönnum sinum í Njarðvik, í árlegri spá fyr- irliða, þjálfara og forráðamanna sem var kynnt i gær. Spilum ekki eftir spánni

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.