Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2004, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2004, Side 13
DV Fréttir MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 2004 13 Sjúkartölvur Bókasafnið á Akranesi glímir nú við alvarleg vandamál í tölvubúnaði. Ætlar safnið að sækja um til bæjarráðs að fá keyptan nýjan tölvukost þar sem þeim gamla sé ekki við- bjargandi. Einnig sé fjar- fundabúnaður orðinn svo illa „sýktur" að bæjarráð hafi þegar samþykkt að kaupa nýjan slflcan búnað. Þjófartóku 700 dvd- myndir Snemma á sunnudagsmorg- un var tilkynnt um innbrot í myndbandaleigu Breiðholti. Alls var stolið um 700 dvd-myndum. Þá var einnig tilkynnt innbrot í fyrirtæki í Borgartúni. Þar var brotin rúða og slag- brandur losaður frá hurð. Skiptimynt, slípirokk og bifreið var stolið þaðan. Síðdegis á sunnudag var gerð tilraun til að ræna söluturn á Langholtsvegi. Síðar um daginn voru menn handteknir, grunað- ir um verknaðinn. Megrunarkúr Dagnýjar Þorkelsdóttur er nú í biðstöðu. Hún var 166,7 kíló í mars þegar hún hóf kúrinn. Herbalife riftir samningi við Dagnýju „Ég er hætt á Herbalife," segir Dagný Þorkelsdóttir, 25 ára offitusjúklingur sem hefur verið í megmnarátaki síðustu mánuði. Dagný var 166 kíló þegar hún byrjaði í kúrnum og hafði lést um 25 kíló þar til fyrir mánuði að Herbalife ákvað að hætta að styrkja hana í átakinu. Dagný hafði gert munnlegan samning við dreifingaraðila Herbalife sem ætl- uðu að útvega henni efnið end- urgjaldslaust með því skilyrði að hún skrifaði árangurssögu sína á vef dreifingarað- Oans „topdiet.is". Það hefur hún staðið við, en dreifingaraðflinn vOl ekki útvega efn- ið frítt lengur. Dagný hefur þar af leiðandi ákveðið að hætta að nota Herbalife-vörur. Aðspurð segist Dagný þó ekki vera hætt í megninarkúrnum, ætlar sér að verða mjórri og létt- ari en hún er í dag, rúm 140 kfló. Hún segist ekki þora að fara í maga- minnkunaraðgerð, ætíar að prófa skyrkúrinn áður en hún grípur tíl þeirra ör- þrifaráða sem slflc aðgerð er. Dagný hefur ekki lést í einn mánuð eða síðan Herbalife sleit samn- ingnum. freyr@dv.is Forystumenn sjómannasamtaka mættu á bryggjuna á Akur- eyri og komu í veg fyrir löndun úr togaranum Sólbak. Sævar Gunnarsson formaöur Sjómannasambandsins segir að þeir verði með sólarhringsvakt við togarann. Sólbakur settur í löndunarbann Forystumenn sjómannasamtak- anna voru mættir á bryggjuna á Akureyri þegar togarinn Sólbakur EA kom tO hafnar um hádegisbO í gær úr annarri veiðiferð sinni frá því umdeOdir ráðningarsamningar voru gerðir við áhöfn skipsins á dögunum. Sævar Gunnarsson, formaður Sjómannasamtaka íslands, segir að þeir muni koma í veg fyrir löndun úr skipinu þar tO Guðmundur Kristjánsson, útgerðarmaður skips- ins, komi og gangi frá málum við þá. „Við erum tílbúnir að hafa sól- arhringsvakt við skipið og það aUt ffarn að vorvertíð, ef þörf krefur,“ segir Sævar. Guðmundur Kristjánsson, út- gerðarmaður Sólbaks, segir að þessar aðgerðir sjómannasamtak- anna séu ólöglegar og hefur hann fengið lögmenn sína tO að senda lögreglunni á Akureyri formlegt erindi um að fjarlægja bflana af bryggjunni. „Við teljum okkur vera frjálsa menn í frjálsu landi og að ráðningarsamningar okkar séu lög- legir," segir Guðmundur. TO stendur að Sólbakur landi um 75 tonnum af þorski og ufsa. Forystumennirnir lögðu bflum sín- um við skipshlið og komu þannig í veg fyrir löndun úr skipinu. Lög- reglan kom á staðinn en fýlgdist með úr fjarlægð og aðhafðist ekkert. Er DV hafði samband við Sævar fyrir norðan síðdegis í gær höfðu menn ekki orðið varir ferða Guðmundar á bryggjusvæðinu. „Við vfljum að hann hætti þessari vitíeysu," segir Sævar. Auk Sævars Gunnarssonar voru á bryggjunni á Akureyri þeir Árni Bjamason, forseti Farmanna- og fiskimannasambands íslands, Jónas Garðarsson, formaður Sjó- mannafélags Reykjavíkur, og Kon- ráð Alfreðsson, formaður Sjó- mannafélags Eyjaíjarðar. Skipverjar á Sólbaki týndust í land hver á fætur öðmm eftir því sem leið á gærdaginn, þar á meðal skipstjórinn, Jóhann Gunnarsson. Lögreglan á Akureyri segir að hún sé hlutlaus í þessu máli og muni ekki blanda sér í þessa deOu nema útíit sé fyrir að eitthvað fari úr böndunum. „Við lítum á þetta sem vinnudeilu og fylgjumst með þróun mála. Hins vegar munum við ekki líða að menn vaði yfir hvern annan á bryggjunni," segir lögreglan. .. .vera ættleidd? „Það er bara alveg dásamlegt að vera ættíeidd. í mínu tOviki varð ég rflc að tveimur stómm fjölskyldum fyrir vikið. Ég fékk að vita um aðstæðmnar um leið og ég varð málga og því vom þær aldrei erfiðar fyrir mig. Á mínu heimfli vora aldrei nein leyndar- mál, mér var sagt að ég væri afar rík, ég ætti góða fjölskyldu sem við ættum ef til vfll kyn- móður minni að þakka og það kunni ég að meta. Engin beiskja Hjá mér var ekki tfl beiskja út í líffræðflegu móður mína. Mér var kennt að sktíja ástæðurnar fyrir því að hún gaf mig frá sér og ég virti þær. Ég held að ef ég hefði verið eldri þegar ég fékk að vita sannleikann þá hefði það verið Hjá mét var ekki til beiskja út í líf- fræðilega móður mína. Mér var kennt að skilja ástæðurnar fýrir því að hún gafmig frásér ogégvirti þær. Ég held að ef ég hefði verið eldri þegar ég fékk að vita sannleikann þá hefði það verið mjög mikið áfall. Aðeins ein móðir Fjölskylda mín er í raun- inni afar flókin, ég á ftfllorðin systkini sem móðir mín átti fyrir og svo á ég nokkur líf- fræðfleg systk- ini sem ég fékk að kynnast alveg frá blautu barnsbeini. Ég fékk líka að kynnast líf- fræðflegu móður minni. Fyrir mér hét hún afltaf bara Hióda enda held ég að böm greini alltaf þarna á milli, þú átt bara eina móður og það er sú sem elur þig upp. Hjá okkur vom aldrei nein tabú og það held ég að sé galdur- inn. Það er nauðsynlegt að leiða bömin í gegnum þetta með ást- úð, umhyggju og skflningi og kenna þeim að skflja aðstæður móðurinnar sem þarf að láta barn sitt. Foreldrar ættíeiddra barna hafa þetta mikið í hendi sér. Ef þau vinna úr málunum með börnunum á réttan hátt er þetta ekkert vandamál. mjög mikið áfall. Sérstak- lega ef ég hefði verið ungling- ur og að mínu mati á aldrei að búa til svona stór áföll fyrir krakka. For- eldrar mínir voru meðvit- aðir um að sjálfsmynd barna skiptir gríðalega miklu máli og þar af leiðandi töluðu þau aldrei illa um líffræðOega móður mína. fjölskyldu Ég var dá- samlega hepp- in með fjölskyldu, foreldrar mínir hefðu ekki getað verið betri. Börnin mín fengu strax að vita að þau ættu aðra h'ffræði- lega ömmu en hún var látin áður en þau fengu að kynnast henni en þau þekkja öll systkini mín. Að mínu mati er mikilvægt að fela þetta aldrei og mikil- vægt að kenna börnum skilning á aðstæðum móðurinnar sem þarf að láta barn sitt. Það er lykill að þessu. Það er betra að kenna börnum að skilja en að kenna þeim að setja sig í eitt- hvað dómarasæti. S“,Z“.MÞ..ÍU.IMwnn/e/kann«n,M. ty*t-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.