Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.04.1995, Page 14

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.04.1995, Page 14
"Ættfræðinnar ýmsu hliðar" í tengslum við 50 ára afmælið stóð Ættfræðifélagið fyrir sýningunni “Ættfræðinnarýmsuhliðar”. Kenndi þar margra grasa, m. a voru þar sýndi r ættargripir af ýmsu tagi, s. s. fatnaður, búsáhöld, leikföng, silfurmunir, bréf myndir og bækur. Fylgdi hlutunum saga þeirra og hvernig þeir hafa fylgt ættinni lengur eða skemur. Einnig voru sýndar ættrakningar á ýmsa vegu, m. a. í kvenlegg, eftir nöfnum og landsvæðum, sýndir ættarhringir og margvísieg myndskreytt niðja- og áatöl. Við birtum hér myndir frá sýningunni og nokkra texta lesendum til fróðleiks og ánægju. Kaffikvörn Þessakaffikvöm átti PálínaPálsdóttir f. 1866 í Suðurbúð Eyrarsveit Snæ. (af Breckmannsætt). síðar húsfreyja á Spjör og Búðum Eyrarsveit. Pálína giftist 1896 Runólfi Jónatanssyni f. 1873. Dóttir hennar Jóhanna Run- ólfsdóttir f. 1896 d. 1972 fékk síðan kvörnina og notaði hún hana alla tíð. Nú er kvörnin í eigu Páls Þorkels- sonar, bróðursonar Jóhönnu (sonar- sonar Pálínu) (Klara Kristjánsdóttir) Myndir: Björg Jónsdóttir og Ingvar Bjarnason 14

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.