Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Síða 143

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Síða 143
bJÓDRÆKNISSAMTÖK 123 kennararnir: Andrea Fisdher frá li.vík, Helga Þorsteinsdóttir frá Mýralóni í Eyjafirði (giftist Arn- grími Jónssjmi) og Jóhanna Skaftadóttir frá R.vík, nú allar löngu dánar. Aðal námsgreinar voru íslenzlca og harnalærdómur. “Munu allflestir liafa sent börn sín til þeirra og þóttu þær leysa kensluna prýðilega af liendi.”1) Tilsögn þessi var góð, en eigi var hún einhlít, og það sem menn fundu til að af öllu reið rnest á að nema, var liin hérlenda tunga, enskan. Án enskunnar gat eng- inn hrotið sér hraut. ARmargir harnaskólar voru fcomnir á stofn í hænum um þessar mundir, en eigi gátu unglingar notað þá sem skyldi, sem komnir voru yfir hinn algenga bamaskóla aldur (14 ára) og svo iþurftu þeir margir hverjir að vinna fyrir sér og gátu því eigi sótt þá, Eins var eigi laust við, að íslenzku hörnin mættu stund- nm aðkasti þar, frá leiksystkinum sínum, sem “ útlendingar”, en vegna kunnáttu skorts á hérlendri tungu, gátu þau eigi ætíð horið af sér við kennarana, ef að á þau var hallað. Skirðust því foreldri oft við að senda hörn sín á skólana, er voru þá heldur eigi svo búin að klæðnaði sem þau hefði viljað. En er tímar liðu fram, hvarf alt þetta. 0g langt er nú orðið síðan uð játa varð, að íslenzk böx*n stæði engutmi að baki að náms hæfileik- um, en öllu heldnr flestum fram- ar. Skóilamálið varð því bráðlega eitt af stórmálum félagsins, þó 1) Séra PriBrik J. Bergmann. Saga Xsl. nýlendunnar í W.peg. Alm. 1903, bls. 48. framkvæmdir yrðu fremur af hálfu einstaklinga, fyrstu árin. Þenna sama vetur gengust tveir lslendingar fyrir því, að koma á fót skóla, Magnús Pálsson2) (fluttist vestur 1876 frá Hólum í Hjaltadal) og Guðxnundur Björns- son3 (Árnasonar frá Æ'rlækjar- seli í þingeyjarsýslu; fluttust þeir feðgar vestur 1874). Tilsögn var veitt í skrift, reikningx, íslenzku og ensku. Skólinn stóð allan vet- urinn og sóttu hann um 40 nem- endur. Sýndi tilraun þessi, að þörf var á slíkum skóla og að fyr- irtækið var vinsælt, Veturinn eft- ir mun þvílíkur skóli hafa verið haldinn, þó eigi séu til skírteini um það, né hverjir stjórnað hafi. En úr þessu fór félagið aðallega að heita sér fyrir í þessu rnáli, Urn þetta leyti virðist vera ein- hver í’uglingur með nafn félags- ins. Er það nefnt ýmist “íslend- ingafélagið í W.peg” eða “Þjóð- arfélag Islendinga í Vestuiheimi”, og eiga þó bæði nöfnin sjálfsagt að tákna liið sama, En 1881 er félagið endurreist og þá nefnt ‘ ‘ Bh-amfarafélag Islendinga í Yest- urheimi”, ný lög samin fyrir fé- lagið og þar tekið fram, að til- gangur þess skuli vera, “að efla eftir megui alt það, sem er og get- ur orðið íslendingum til framfara 2) Einn af stofendum Kirkjufélagsins. Varaforseti þess 1885—6. Ritstjóri Lög- bergs frá júlí 1901 til okt. 1905. Missögn er í Sögu tsl nýl. í W.peg 1903, bls. 49 um sköla þenna. Er þar talinn kennari porst. Einarsson, en hann kom eigi fyr en tveim árum sienna. 3) Tók sér nafnið William Anderson. Einn af stofnendum Kirkjuféiagsins. Flutti til Dakota. Varð þar fyrstur ísl. “Friðdóm- ari’’. Fluttist þvt næst til W.peg aftur og svo vestur að hafi og býr þar nú.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.