Uppeldi og menntun - 01.01.2012, Blaðsíða 150

Uppeldi og menntun - 01.01.2012, Blaðsíða 150
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 21(1) 2012150 sKÍrsKOtun til annarra frÆðigrEina Greinasafnið Iðja, heilsa og velferð: Iðjuþjálfun í íslensku samfélagi gefur áhugaverða inn- sýn í þróun iðjuþjálfunar og iðjufræða. Sú staðreynd að iðjuþjálfar hér á landi hafa allt fram á þennan dag mest sótt menntun sína til útlanda hefur valdið því að iðjuþjálfa hefur stundum skort orðfæri til að tjá sig á íslensku og samþætta fræðin íslenskum veruleika. Eitt af því sem styrkti framgang iðjuþjálfunar og sjálfsmynd iðjuþjálfa var því útkoma bókarinnar Íðorð í iðjuþjálfun árið 1996 (Iðjuþjálfafélag Íslands, 1996). Greinasafnið endurspeglar að hluta þá nýorðasmíð sem þar er kynnt. Bókin stenst fullar fræðilegar kröfur og lesandinn hnýtur um fáa málfarslega agnúa. Hverri grein fylgir áhugaverður textarammi, oftast til að færa fræðilegu skrifin nær vettvangi, og tekst það vel. Eitt það áhugaverðasta við bókina er að hún miðlar ekki einungis auknum skilningi á starfi iðjuþjálfa, heldur vekur hún einnig athygli á hug- myndafræðilegri þróun og jafnvel átökum sem fræðin hafa þurft að glíma við. Bók- inni tekst þannig bæði að miðla vel til lesandans því sem fagið iðjuþjálfun stendur fyrir, en einnig þeim hugmyndafræðilegu öldum sem fræðin hafa þurft að stíga. Þar má nefna togstreitu á milli hug- og félagsvísinda annars vegar og heilbrigðisvísinda hins vegar. Eða á milli „smættunarhyggju líflæknisfræðinnar og heildarhyggju frum- kvöðlanna“ (bls. 38). Einnig er fjallað á áhugaverðan hátt um samspil sálar og líkama, tengslin á milli fræða og starfs eða kenninga og hversdags. Því er bókin verðugt fram- lag til fræðilegrar umræðu, ekki einungis fyrir iðjuþjálfa, heldur á hún erindi við mun breiðari hóp. HEiMilD Iðjuþjálfafélag Íslands. (1996). Íðorð í iðjuþjálfun: Hugtök og skýringar. Reykjavík: Höf- undur. uM HÖfunDinn Guðbjörg Linda Rafnsdóttir (glr@hi.is) er prófessor í félagsfræði við Félags- og mann- vísindadeild Háskóla Íslands. Hún útskrifaðist með doktorspróf í félagsfræði frá Lundarháskóla í Svíþjóð árið 1995. Um árabil vann hún á rannsókna- og heilbrigðis- deild Vinnueftirlitsins. Meginrannsóknasvið Guðbjargar Lindu er félagsfræði atvinnulífs, vinnutengd heilsa og kynjafélagsfræði. Um hUgmyndafræðileg álitaefni og tengsl fræða og starfs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.