Hugur - 01.01.2004, Blaðsíða 209

Hugur - 01.01.2004, Blaðsíða 209
Vísindi, gagnryni, sannleikur 207 mennar og af meiri nauðsyn; að gefa refsivaldinu dýpri festu í sam- félaginu.22 Skilvirkar refsingar fólu í sér að nánast var hætt að beina refsingunni að h'k- amanum. Refsingin mátti ekki vera hrottafengið sjónarspil þar sem líkaminn var brennimerktur, afmyndaður eða jafnvel sundurbútaður og brenndur; held- ur átti hún að vera áhrifaríkari sem meðferð og betrun afbrotamannsins. Og þar sem refsingin gat ekki lengur beinst að h'kamanum, þá var talið að hún gæti ekki beinst að neinu öðru en sáhnni. Refsingin felst því annars vegar í því að afbrotamaðurinn missir rétt, einkum réttinn til frelsis, og hins vegar í því að gera afbrotamanninn að betri manni með betrunarvist og meðferð. Tvennt í sögulegri greiningu Foucaults er sláandi. I fyrsta lagi varð grund- vallarbreyting á eðh valdsins í vestrænum samfélögum nútímans á nýöld. Þessi breyting birtist í þeim breytingum sem urðu á hegningarstílnum á seinni hluta 18. aldar og fyrri hluta 19. aldar. Frásögn Foucaults af þessum breytingum skýrir hvort tveggja valdshugtak hans og sögulegt samhengi þess, ekki síst hvernig þróun valdsins helst í hendur við iðnbyltinguna og út- breiðslu kapítalismans. I öðru lagi er valdið í hinu nýja valdskipulagi nátengt pekkingu og þarmeð mannvísindum. Ekki var lengur nóg að vita hvert af- brotið var og hver framdi það, heldur varð að afla þekkingar á afbrotamann- inum sjálfum sem slíkum, til að hægt væri að dæma hann, refsa honum og gera hann að betri manni. Hegningarkerfið sem þróaðist á öndverðri 19. öld, og þekkingarframleiðslan sem því fylgdi, skapaði nýja tegund af mönnum. Þekkingin var ekki þekking á manni sem framið hafði afbrot, heldur þekk- ing á afbrotamanninum, þ.e. á því hvers konar maður afbrotamaðurinn er. Nýi hegningarstíhinn skapaði afbrotamanninn; ekki einungis sem viðfang mannvísinda, heldur í almennari skilningi. Það var ekki hægt að vera af- brotamaður fyrr en umrætt sigurverk þekkingarsköpunar og samfélags- stjórnunar hafði fest sig í sessi. Valdið var verklegt og skapandi. Annað dæmi um samspil valds og þekkingar í sögu hegningarinnar er ör- lög morðingjans Pierre Riviére, sem myrti móður sína og tvö systkini sín 3. júní 1835. Riviére fékk gjörólíka meðhöndlun en þá sem hann hefði fengið fyrir sams konar verknað aðeins fáeinum áratugum áður. Hann var rannsak- aður. Foucault stýrði útgáfii á málsskjölum Pierre Riviéres sen birtist árið 1973 í bók sem nefnist Eg, Pierre Riviére, hafandi drepið móður mína, systur og bróður,23 Meðal málsskjalanna má finna læknisfræðileg og lögfræðileg álit, skýrslur, yfirheyrslur og meira að segja æviminningar Pierres. I einni yf- irheyrslu er Pierre spurður: ,,[Þ]ú hefiir oft krossfest froska og unga fiugla; hvaða tilfinning leiddi þig til slíkra verka?“ Og Pierre svarar: ,,[E]g naut þeirra".24 Ekki dugði lengur að vita að Pierre hefði drepið móður sína og systkini; til þess að dæma og refsa Pierre þurfti skilning á skapgerð hans, 22 Michel Foucault: Discifline and Punish, bls. 82. 23 Michel Foucault (ritstj.): Moi, Pierre Riviére, ayant égorgé ma mére, ma sœur et mon frére, París 1973. Hér er stuðst við enska byðingu: I, Pierre Riviére, Havinp Slauvhíered My Mother, My Sister and My Brother, New York, 1975. Sami, bls. 35. 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.