Tónlistin - 01.11.1943, Síða 53

Tónlistin - 01.11.1943, Síða 53
TÓNLTSTIN 51 nær sem slíkt skeður. Karlakórinn Fóst- bræður hefir aö þessu sinni gefiö fyllsta tilefni til rækilegrar athugunar á þessu veigamikla atriSi í íslenzku sönglistar lífi meS því aS sniSganga meS full- komnu tómlæti og skeytingarleysi öll íslenzk tónskáld, bæSi fyrr og síSar. íslenzk tónlist nær aldrei aS dafna og 'þroskast til blessunar fyrir allan lands- lýS, nema því aSeins aS gagnkvæmur skilningur riki á milli allra þeirra, — sem vinna aS því í þjóSlegri einingu aS skapa hana og flytja. Karlakórinn Kátir félagar er ungt söngfélag, bæSi hvaS áhrærir tilvist og meSlimi: ÞaS er fáært félag meS æsku- léttum starfsmönnum og virSist því vera tilvalinn æskulýSskór. Mætti máske af honum vænta góSrar aSstoSar, þegar nauSsynjamálum reykvískrar æsku verSur hrundiS úr því vergangsástandi, sem þau nú hvíla í. Efnisskrá kórsins skiptist í tvær fylk- ingar, erlend lög (aSallega skandína- vískir „rómansar") og samlenzk söng- verk, sem báru af sakir ferskleiks og fjö'breytilegs innihalds. Hinir þraut- reyndu stríSshestar karlakóranna (svo sem Hör os Svea og Naar fjordene blaaner) verSst-ulda sann',rÞga hvi'd; svo oft hafa þeir tekiS þátt í kappmót- um meS bezta fáanlegum árangri. LítiS lag meS takmarkaSri áhrifaverkun þol- ir naumast eins tíSa ítrekun til listarun- aSar eins og stórþætt tónverk, sem vex og skýrist viS hverja nýja endurtekn- ingu. Raddflokkar Kátra félaga eru ennþá ekki alveg nógu samvaldir. Annar bassi gætir sín vel og lætur drjúgum af rnörk- um til uppbyggingar heildinni, en ann- ar tenór gæti gjarna veriS samstilltari. Forysturöddin beitir sér vel, en bót væri kórnum aS eilitiS meiri ómveigi hennar. MeS ekki alllitlu raddliSi g tur þetta ungskipaSa félag ótrautt haldiS áfram á söngvabraut sinni og kveSiS kraft og gleSi i borgarana. Sýndi þaS sig einna bezt i hinu tónræna sagnverki (ballade) Sigfúsar Halldórssonar, Stjáni blái (sein höfundurinn hefir aS- eins samiS í írumdráttum). Hinar mis- gengu áherzlusamþjappanir ferskeytlu- formsins hefSu þó mátt knýja kórinn til enn stæltari átaka og reisa niSurlag frásagnarinnar hærra. Einsönginn önn- uSust Gisli Kærnested og Ágúst Bjarna- son af látleysi og smekkvísi, auk Ólafs FriSrikssonar, sem snoturlega mótaSi laglínu Reissigers í Bæn skáldsins. Ólag Karls Runólfssonar á eftir aS falla i góS- an jarSveg, þegar búningur þess er engu sviptur og hin upprunalega fram- setning fær aS njóta sín, en án þess skortir þaS líftaugarnur. Hallur Þorleifsson leiSir kórinn af eSl- isborinni ást til sönglistarinnar, enda er hann lengi búinn að vera dvggur og ötull unnandi hennar og forgörgumaS- ur. Undirleik hafSi á hendi GuSrún Þor- steinsdóttir. Karlakór Reykjavíkur gerir sér auS- sjáanlega far um aS flytja tilbreytingu í íslenzkan karlakórssöng. Hefir hann undanfarin ár fariS nýjar leiSir í vali verkefna og jafnvel teflt á tæpasta vaS- iS í því efni, seilzt til óréttbærrar gl'mu viS næsta lítiS uppb' ggileg tónlistarat- riSi. En þessi viSleitni kórsins er máske óhjákvæmilegur liSur í tónlistarsögu ■ legri þróun, einn þáttur í leitinni aS sannleikanum; en sú leit hefir enn ekki boriS tilætlaSan árangur. AS einu leyti var síSasti samsöngur kórsins þó sigurvænlegt framtíSartákn: í þessu konsertfornri varS frumsuniS íslenzkt lag hlutskarpast: Á Finnafjal’.s- ins auSn eftir Björgvin GuSmundsson. Hér hæfSi lagiS nákvæmlega ö lum kringumstæSum, af þeirri einfö'du og ofurskiljanlegu ástæSu, aS þetta lag gerir ekki kröfu til þess aS vera annaS og meira en þaS, sem undirleikslaus karlakór er fær um aS túlka. En ei tónsmiS, sem upprunalega er hugsuð á annan hátt, er flutt meS því aS slá af eSa breyta raunréttum flutningskröf- um, er ávallt hætt viS því aS listaverkiS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tónlistin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.