Fréttablaðið - 15.12.2012, Síða 116

Fréttablaðið - 15.12.2012, Síða 116
15. desember 2012 LAUGARDAGUR| HELGIN | 76 KROSSGÁTA LÁRÉTT 1. Skyldi sú kraftlausa komast ef úti er hríð? (15) 9. Sá vesturfara gera mistök við að stafa nafnið sitt (4) 12. Tækifæri flatbrauðs til að verða að tertu (7) 13. Ógóðar endur, grályndar gæsir og þrælslegir þrestir? (8) 14. Hækkun í sjoppu undir hanabjálka (7) 15. Finnið seglið, reisið skýlið (7) 16. Leika mannlega í músík og sporti (12) 18. Tel tólgarbrest bjarga sjómannslífum (9) 19. Teygð toppstykki þorskfrænku (11) 21. Tæti af mér börn (9) 26. Æst skepna þótt agnarsmá sé (6) 27. Fegra lærðan í sama fagi (13) 29. Vitlaus hitta rangláta (9) 31. Leita ílátsins sem er afdrep Báru (10) 32. Það þarf að reykja, svo Hæðarheiða hjari hold (19) 36. Ekki biskup, en samt aðalgæinn í klerkaklúbbnum? (11) 37. Sjálf flytja sjálfbjarga (7) 38. Sé tærða troða (5) 39. Fórum einn undir pari og rauluðum með kjúklingum og pysjum (10) 40. Hörpuspil þetta misserið (7) 41. Kæri, þó ég keyri háls (5) LÓÐRÉTT 1. Það er banvænt markmið að fara í mál við dauðann (9) 2. „Sambógælur“ er líka óviðeigandi nafn á nammi (9) 3. Dansgötur fyrir ríkar en ruglaðar (9) 4. Hér segir af steinheppni og framleiðslukrít (10) 5. Snarlkaupmaðurinn gengur í langaskálann (11) 6. Launbóndinn er grímuklæddur (8) 7. Heldur í tré (4) 8. Hvað ná þau er leifar gleypa að veiða mikið? (8) 10. Telja morgunmatinn til þeirra er greiða góssgjaldið (13) 11. Drulluþvottur er margra meina bót (7) 17. Rauða engjablómið sem blómstraði í frönsku byltingunni (10) 20. Um töluþurrð og þöggun hennar (11) 22. Þvælist fyrir höfðingjunum (12) 23. Lundalína eða kennimannamót? (12) 24. Rammi um framleiðslu (6) 25. Bálfrost um hríð (11) 28. Vil sessusókn fyrir minn snúð (9) 30. Ýki styrk fyrir sterka (8) 33. Ef varkárni og væl koma saman verðum við bit (6) 34. Klaga bæði bjór og byttur (6) 35. Kapp undir yfirborðinu (5) 36. Reif drykk í rugli eftir jarðarför (4) VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist nokkuð sem Ísland er næstum því. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 19. desember næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt „15. desember“. Vikulega er dregið er úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafi eintak af bókinni Hvítfeld frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Svanhildur Hermannsdóttir, Akureyri. Lausnarorð síðustu viku var P I P A R K Ö K U H Ú S 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 S U N D M Ó T V O T V I Ð R A S A M A O E Ö V Í Ú N Í E E K R Y P P L I N G U R N Á M U S L Y S K S P N R B A Þ A J A F L A U S N E A G N A R S M Á A R P U D A I N T A F R A Ó Ý B U F F A L Ó U R A R Y Ð F R Í A A N M Ó T M Æ L U M S U N O R M A L P Á G Æ T T L E I D D Ý Í E L Ú K A R A L Ð D Y R A K A R M A L A A F S V E I P A A Þ U M E U E E N T E F L O N H E I L I N N B L Á L A N G A L R Ú Ð F S L D I L Á N S Á L M A N A E I N I R V A S K R A R U R N N I O O I A N V N G A N G N A M E N N Ö K U R I T A N A I J J A N A N T R N A G A B R O T F O R N M A N N I Áströlsku lýrufuglarnir eru hinar einu og sönnu hermikrákur dýraríkisins– þótt þeir eigi reyndar ekkert skylt við krákur. Þessir tiltölulega fágætu fuglar, sem Ástralir hafa mikið dálæti á, eru gæddir þeim einstaka hæfileika að geta hermt eftir nánast öllum hljóðum úr umhverfi sínu, hvort sem það er söngur annarra fugla eða eitthvað allt annað. Til eru tvær tegundir lýrufugla, hinn tilkomumikli skartlýrufugl– sem er öllu algengari og þekkist á fallegu stélinu– og hins vegar svokallaður prins- lýrufugl. Sá síðarnefndi er mikil mannafæla, ekki jafnmikilfenglegur útlits og náfrændi hans og finnst aðeins á litlu svæði á mörkum tveggja fylkja í sunnanverðri Ástralíu. Fuglar þessir eru á bilinu 75 til 100 sentímetrar að lengd, lifa í regnskógum og éta einkum stærri skordýr á borð við kakkalakka, bjöllur og lirfur ýmissa kvikinda. Þekktastir eru þeir fyrir áðurnefnda getu til að leika eftir nánast hvaða hljóð sem er. Dæmi eru til um að þeir hafi hermt óaðfinnanlega eftir vélsög, tónlist, þjófavarnarvæli, hundsgelti, barnsgráti og mannsröddinni sjálfri, að ógleymdu hljóðinu sem heyrist þegar náttúrulífsljósmyndarar smella af þeim myndum. Nafn fuglsins er sprottið af misskilningi. Á öndverðri 19. öld fékk breskur hamskeri skartlýrufugl í hendurnar og stoppaði upp. Hann hafði aldrei séð slíkan fugl lifandi og stýfði stélið þannig að það myndaði form ekki ólíkt hljóðfærinu lýru. Teikning af þessum uppstoppaða grip rataði svo í víðfræga fuglabók eftir John Gould og af henni var nafnið síðar dregið. Reyndin er sú að fagurt stélið myndar alls ekkert lýruform. Á Youtube má finna magnað myndband úr smiðju Davids Attenborough þar sem lýrufugl heyrist herma eftir alls kyns hljóðum. Til þess þarf einungis að slá inn enskt heiti fuglsins, „lyrebird“. - sh Rangnefndi fuglinn sem hermir eftir öllu DÝR VIKUNNAR LÝRUFUGL SKARTLÝRUFUGL Áströlum þykir mikið til fuglsins koma, ekki síst stélsins vegna, og því hefur hann meðal annars ratað á frímerki. 568 8000 | borgarleikhus.isFÍTO N / S ÍA F I0 4 3 2 5 9 Rómantískur gamanleikur í leikstjórn Sigga Sigurjóns og Bjarna Hauks Pantaðu ljúffengar veitingar til að njóta fyrir sýningu eða í hléi Tilvalin fyrir hópferðir í leikhúsið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.