Fréttablaðið - 15.12.2012, Side 128

Fréttablaðið - 15.12.2012, Side 128
15. desember 2012 LAUGARDAGUR| MENNING | 88 „Ég fór að grúska í gömlum ljóða- bókum, sem ég erfði frá ömmu og afa, og fór að semja. Mörg skáld- anna höfðu búið í Kaupmanna- höfn á einhverjum tímapunkti og mér fannst eins og þau hefðu verið með sömu heimþrána og séð Ísland í sama ljósi og ég, þó mörg hundruð ár væru á milli. Seinna komst ég að því að hluti bókanna var prentaður af íslenskum náms- mönnum í Kaupmannahöfn um 1940 þegar amma og afi bjuggu þar. Nokkur laganna eru samin í Jónshúsi, þar sem risastórt mál- verk af Jóni forseta sjálfum hékk fyrir ofan flygilinn og fylgd- ist með mér,“ segir Anna María Björnsdóttir um tónsmíðar sínar sem nú eru komnar á diskinn Saknað fornaldar og sækir titilinn í ljóð eftir Eggert Ólafsson. Önnur skáld sem eiga ljóð á plötunni eru Matthías Jochumsson, Jón Thor- oddsen eldri, Sigurjón Friðjóns- son, Tómas Guðmundsson og svo ungskáldið Sölvi Björn Sigurðs- son. Anna María byrjaði að vinna að tónlistinni á plötunni árið 2009 þegar hún var í skiptinámi í Rhythmic Music Conservatory í Kaupmannahöfn. „Það að vera ekki á Íslandi vakti áhuga minn á Íslandi,“ segir hún brosandi og kveðst eiga frekar auðvelt með að setja sig inn í ljóðin á plötunni. Anna María er úr Garðabænum og hefur stundað tónlistarnám frá sex ára aldri, bæði píanó og söng. Aðalástæðuna fyrir veru sinni í Kaupmannahöfn segir hún vera norrænu spunasönghljóm- sveitina IKI (www.ikivocal.com) sem hún er hluti af. Í þeirri sveit eru engin hljóðfæri, bara raddir sólósöngkvenna frá Noregi, Dan- mörku, Finnlandi og Íslandi, og öll tónlist er spunnin á staðnum – alltaf. „Sem þýðir að við syngj- um aldrei sama lagið oftar en einu sinni,“ lýsir Anna María. „Þetta verður aldrei leiðinlegt þar sem hljómsveitin og við sjálfar erum í sífelldri þróun.“ Sveitin IKI hlaut dönsku tón- listarverðlaunin fyrir fyrstu plötu sína og hefur tvívegis komið til Íslands. Nú eru þær stöllur að vinna að annarri plötu sinni sem þær tóku upp á Íslandi í sumar og á að koma út seinni part næsta árs. Á þeirri heyrist líka hljóð- heimur Hilmars Jenssonar gítar- leikara. Hvað fleira skyldi vera fram undan hjá Önnu Maríu? „Útgáfutónleikar 21. desember klukkan 20 í Fríkirkjunni. Svo fer Saknað fornaldar í dreifingu í Þýskalandi á næstu mánuðum og ég fer með þeim sem spila með mér á diskinum á Nordischer Klang tónlistarhátíð í Þýska- landi í maí. Þar að auki eru ýmsir tónleikar með IKI fram undan, meðal annars Vossajazz í Noregi og Vocal festival í Århus.“ gun@frettabladid.is Mörg skáldanna höfðu búið í Kaup- mannahöfn á einhverjum tímapunkti og mér fannst eins og þau hefðu verið með sömu heim- þrána og séð Ísland í sama ljósi og ég, þó mörg hundruð ár væru á milli. Með sömu heimþrá og þjóðskáldin Söngkonan Anna María Björnsdóttir er nýkomin heim frá Kaupmannahöfn í jólafrí með sinn fyrsta sólódisk í farteskinu, Saknað fornaldar. Þar eru frum- samin lög hennar við ljóð íslenskra skálda. ANNA MARÍA „Nokkur laganna eru samin í Jónshúsi, þar sem risastórt málverk af Jóni forseta sjálfum hékk fyrir ofan flygilinn og fylgdist með mér,“ segir hún brosandi. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON JÓLATÓNLISTARHÁTÍÐ HALLGRÍMSKIRKJU 2012 Miðasala í Hallgrímskirkju, s. 510 1000, opið alla daga kl. 9 - 17 listvinafelag.is - hallgrimskirkja.is LISTVINAFÉLAG HALLGRÍMSKIRKJU 31. STARFSÁR 16. desember, mánudagur kl. 17 Orgelið og jólin Björn Steinar Sólbergsso flytur orgelverk eftir Carter, Guilmant, Messiaen (úr La Nativité) o. fl. Miðaverð: 1.500 kr./listvinir 1.000 kr. 19. desember, miðvikudagur kl. 12-12.30 Jólin Hádegistónleikar með Schola cantorum Schola cantorum syngur íslenska og evrópska jólatónlist. Stjórnandi: Hörður Áskelsson Miðaverð: 1.500 kr./listvinir 1.000 kr. Birt með fyrirvara um prentvillur og verðbreytingar. *Þar af lántökugjald 3.25% og þóknun sem nemur 340 kr. á hverja greiðslu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.