Fréttablaðið - 15.12.2012, Side 136

Fréttablaðið - 15.12.2012, Side 136
15. desember 2012 LAUGARDAGUR| MENNING | 96 „Ég á alltaf erfitt með að velja skó,“ viður- kennir Hanna Guðný Ottósdóttir kennari. Það er skiljanlegt þegar litið er yfir 55 fer- metra íbúð hennar því þar eru um sextíu skópör í hillum og hornum. Svo eru fleiri í geymslunni og bílskúrnum að hennar sögn. Er kannski ekkert eitt par sem uppfyllir allar hennar kröfur? „Ætli þau séu ekki frekar svo mörg sem uppfylla kröfurnar?“ svarar hún hlæjandi. „Mér finnst mikið atriði að eiga fjölbreytt úrval.“ Hanna Guðný er í leyfi frá skólakennslu og starfar nú sem rekstrarstjóri í mötu- neyti og veitingaþjónustu Háskólans í Reykjavík auk þess að kenna spinning. Aðdraganda skóbókarskrifanna segir hún þann að bókaútgefandi hafi beðið hana að þýða bók um skó sem henni hafi ekki þótt henta hér á landi. „Þá spurði hann hvort ég væri ekki til í að skrifa nýja bók með þeim efnistökum sem ég vildi hafa. Ég kann ekki að segja nei við skemmtilegum verkefnum svo að tveimur árum seinna var bara komin bók.“ Útgefandinn hefur þá vitað af skóáhuganum? giskar blaðamaður. „Já, við höfum unnið saman. Hann er sko kennari líka. Það dylst engum sem vinnur með mér að ég kann að meta skó.“ Hanna Guðný kveðst búin að lesa ótrú- legt magn af texta um skó á þessum tveimur árum vegna bókarinnar, þannig að mikil vinna sé að baki en skemmtileg. En hvernig vill hún helst hafa sinn fóta búnað? „Ég vil hafa skóna með hæl – kannski samt ekki í vinnunni ef ég er á hlaupum allan daginn, eins og núna. Svo verða þeir að henta fætinum og vera fallegir og flottir. Ekki skemmir heldur fyrir að þeir séu skrautlegir og vandaðir.“ Af hverju hæla? Er það vegna út- litsins eða finnst henni það þægi- legra? „Bæði og. Ég var í ball- ett frá því ég var fjögurra ára þannig að ég labba sjálf mikið á tánum. Svo er þetta fljótvirk- asta grenningarmeðal sem hægt er að finna. Mér finnst þeir bara miklu fallegri.“ Nú skapaði almættið okkur slétt- botna. Einhver meining hlýtur að vera með því, er Hönnu Guðnýju góðfúslega bent á. „Já, það er alveg valinn kostur en svo má líka reyna að bæta um betur og koma með smá fjölbreytileika inn.“ Að lokum var Hanna Guðný beðin að velja nokkur skópör sem hún heldur upp á og lýsa hverju og einu. gun@frettabladid.is ÚR KRINGLUNNI „Fór til að kaupa mér gallabuxur en endaði með þessa.“ Mikið atriði að eiga fj ölbreytt úrval Hanna Guðný Ottósdóttir á hátt í hundrað pör af skóm. Skór eru hennar áhuga- mál og nú hefur hún skrifað bók sem nefnist Skórnir sem breyttu heiminum. ÞÆGILEGIR „Hægt að vera á djamminu alla nóttina í þessum.“ VETRARSKÓRNIR „Mér finnst langbest að vera á hælum í snjó og pikka mig áfram.“ TILKOMUMESTU SKÓRNIR „Rósa- skórnir eru af Amazon og ég er að bíða eftir tækifæri til að nota þá en þessir með göddunum eru nýjustu spariskórnir, hrikalega flottir,“ segir Hanna Guðný. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Tónlistarmógúllinn Antonio „L.A.“ Reid hefur tilkynnt að hann ætli að hætta í hæfileikaþættinum X- Factor eftir þessa þáttaröð. „Ég hef ákveð- ið að snúa ekki aftur í The X- Factor á næsta ári. Ég þarf að reka fyrir- tæki og ég hef ekki náð að sinna því sem skyldi,“ sagði hann í yfirlýs- ingu sinni. „Mér þykir þetta dálítið leiðinlegt. Mér þykir vænt um Simon. Við náum vel saman og erum góðir vinir.“ Ekki hefur verið tilkynnt hver tekur við af Reid. Tveir nýir dóm- arar gengu til liðs við þáttinn í vetur, Demi Lovato og Britney Spears. Reid hættir í X-Factor AÐ HÆTTA L.A. Reid ætlar að hætta í X-Factor eftir þessa þátta- röð. NORDICPHOTOS/GETTY Kamilla og vinir hennar þurfa að kljást við kexvitlausan vísindamann, fluggáfaðan úlf og sína eigin foreldra í þessari þrælfyndnu bók. Rækilega fyndin og spennandi! „frábær húmor ...einstaklega vönduð“ Edda Björgvins leikkona fyrir ára 7-12 „Bull- fyndin bók“ Rökkvi 10 ára Vorið 2012 hlaut Bókabeitan Vorvinda IBBY fyrir framlag sitt til barnamenningar 6. sæti yfir mest seldu barna- og unglingabækur* * M et sö lu lis ti E ym un ds so n vi ku na 1 4 .-2 1 . nó v. Ómissandi með ísnum um jólin Fást í verslunum Hagkaups, Fjarðarkaupum og Melabúðinni Ísbúð Vesturbæjar, Hagamel, Grensásvegi og Fjarðargötu Hafnarfirði Heimsæktu okkur á Facebook PIPA R \ TBW A SÍA 123725 A SÍA PIPA R \ TBW 25 SÍA 1237 W A W A W A W A 72 Íssósur frá Ísbúð Vesturbæjar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.