Fréttatíminn


Fréttatíminn - 31.08.2012, Blaðsíða 84

Fréttatíminn - 31.08.2012, Blaðsíða 84
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Hrósið... ... fá ólympíufararnir Jón Margeir Sverrisson sundmaður, Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir frjálsíþróttakona, Kolbrún Alda Stefánsdóttir sundkona, og Helgi Sveinsson frjálsíþróttamaður en þau keppa öll á ólympíuleikunum í London klukk- an 16 í dag. Þau eru að vonum spennt og talsmaður hópsins sagði stemninguna í hópnum frábæra. Eitilhörð í indíánaleik Aldur: 43 ára. Starf: Settur sýslumaður á Akranesi. Búseta: 109 Reykjavík. Maki: Kjartan Jónsson rafiðnarfræðingur hjá Verkís. Eiga tvö börn, sex og níu ára. Foreldrar: Björn Gunnar Jónsson bóndi á Laxamýri, sem er látinn, og Kristjóna Þórðardóttir á Laxamýri. Menntun: Lögfræðingur frá Háskóla Íslands 1995. Fyrri störf: Fulltrúi hjá sýslumanninum í Reykjavík. Fulltrúi hjá sýslumanninum á Húsavík. Lögmaður hjá Lögmannsstofu Guðjóns Ármanns Jónssonar. Starfsmaður í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu. Áhugamál: Stangveiði. Stjörnumerki: Krabbi Stjörnuspá: „Þú hefur unnið vel að undanförnu og átt nú skilið að geta um frjálst höfuð strokið. Treystu tilboðum um fjárhagsaðstoð sem gera þér kleift að endurnýja á heimilinu,“ segir í stjörnuspá Morgunblaðsins miðvikudaginn 29. ágúst, daginn sem úrskurður Kærunefndar jafn- réttismála féll. H ún er mjög ákveðin og heiðar-leg. Hún er líka bæði dugleg og skipulögð,“ segir Jón Helgi Björnsson, forstjóri Heilbrigð- isstofnunar Þingeyinga og bróðir Höllu Bergþóru. „Hún var yngst í stórum frænd- systkinahópi á Laxamýri og þurfti að hafa fyrir því að fá að vera með. Hún var iðulega látin leika indíána þegar við hin eldri vorum kúrekar. Hún varð eitilhörð á því að þurfa að halda í við sér eldri krakka. Hún er ákveðin og stendur föst á sínu og er með ríka réttlætiskennd. Og hún þolir hvorki plott né óheiðarleika. Halla er líka mikil fjölskyldumanneskja og heldur góðu sambandi við sitt fólk. Hún á líka stóran vinahóp sem hún ræktar, af vinum og vinkonum,“ segir Jón Helgi. Kærunefnd jafnréttismála úrskurðaði í vikunni að Ög- mundur Jónasson innanríkisráðherra hafi brotið jafnrétt- islög í fyrra þegar hann tók Svavar Pálsson fram yfir Höllu Bergþóru Björnsdóttur í embætti sýslumanns á Húsavík. Halla Bergþóra, settur sýslumaður á Akranesi frá 2009, var álitin hæfari en Svavar í fjórum hæfnisþáttum af átta og jafnhæf í þremur. Í úrskurðinum er Ögmundur gagn- rýndur fyrir að leita ekki álits umsagnaraðila beggja umsækjenda. „Kærði [ráðherra] hefur ekki svo séð verði lagt málefnalagt mat á hæfni kæranda að þessu leyti og vegið hana á móti hæfni þess er skipaður var,“ segir í úr- skurðinum. Halla með dóttur sinni við embættis- störf á Akranesi.  BakHliðin Halla Bergþóra Björnsdóttir AFMÆLISTILBOÐ! RÚMFATALAGERINN ER 25 ÁRA SWEET DREAMS AMERíSk DýnA Vönduð og góð dýna með sterkri hliðarstyrkingu. Í efra lagi er áföst 10 sm. þykk yfirdýna úr hágæða svampi. Í neðra lagi eru u.þ.b. 140 BONNELL gormar pr. m2. Fætur og botn fylgja með. FÆTUR OG BOTN FYLGJA Kári Steinn Karlsson Hlaupari STÆRÐ: 153 X 203 SM. SPARIÐ 40.000153 X 203 FULLT VERÐ: 119.950 79.950 YFIRD ÝNAÁ FÖST TILBOÐIN GILDA TIL 05.09.2012 FULLT VERÐ: 6.995 5.995 SPARIÐ 1.000 HAnDY DýnA Flott og handhæg dýna sem hægt er að leggja saman. Tekur lítið pláss! Stærð: 63 x 190 sm. Við óskum íslensku Ólympíuförunum þeim Jóni Margeiri Sverrissyni, Kolbrúnu Öldu Stefánsdóttur, Matthildi Ylfu Þorsteinsdóttur og Helga Sveinssyni góðs gengis í London. RúMfATAlAgERinn ER STolTuR STYRkTARAðili íþRóTTASAMbAnDS fATlAðRA fAnnY pífulök Frábær pífulök sem passa á amerískar dýnur. Efni: 50% polyester og 50% bómull. Fáanleg í hvítu og kremuðu. Stærðir: 90 x 200 x 28 sm. 2.995 nú 1.995 120 x 200 x 28 sm. 3.495 nú 2.495 140 x 200 x 28 sm. 3.995 nú 2.795 153 x 203 x 28 sm. 4.495 nú 2.995 183 x 203 x 28 sm. 4.995 nú 2.995 FYRIR AMERÍSKAR DÝNUR AVERY TEYgjulök Mjög góð teygjulök. Efni: 100% bómull. Fást í hvítu og kremuðu. Dýpt í öllum stærðum: 40 sm. Stærðir: 90 x 200 sm. 3.995 120 x 200 sm. 4.495 140 x 200 sm. 4.995 153 x 203 sm. 5.495 160 x 200 sm. 5.695 180 x 200 sm. 5.995 183 x 200 sm. 6.295 193 x 203 sm. 6.495 200 x 200 sm. 6.995 TEYGJULÖK FRÁ: 3.995 PÍFULÖK VERÐ FRÁ NÚ: 1.995 AFSLÁTTUR PÍFULÖK 25% SÆNG+KODDI FULLT VERÐ: 9.995 7.995 SÆNG OG KODDI 25 ÁRA HøiE uniquE Sæng og koDDi Vönduð thermosæng fyllt með 2 x 600 gr. af holtrefjum. Stærð: 140 x 200 sm. Koddinn er fylltur með 500 gr. af holtrefjum. Stærð: 50 x 70 sm. Sængurtaska fylgir. SPARIÐ 2.000 Sub-Samlokur Salöt m/kjöti Pizzur +2 l gos Matur fyrir Þú getur valið um: Nýbýlavegi 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.