Prentarinn - 01.12.2001, Blaðsíða 2

Prentarinn - 01.12.2001, Blaðsíða 2
F.v. Ólafur Hannes Hannesson, Þorbjörg Valgeirsdóttir, og Jón Otti Jónsson. Jílakalfi eldri félaga Hið árlega jólakaffi fyrir eldri félagsmenn FBM var haldið sunnudaginn 16. desember sl. Lúðrasveit verkalýðsins spil- aði fyrir gesti. Lesið var uppúr tveimur bókum, annarsvegar las Björn Ingi Hrafnsson höfundur bókarinnar Fram í sviðs- Ijósið um Halldór Björnsson og hinsvegar las Hallgrímur Helgason uppúr Höfundi íslands. Báðir höfundarnir árituðu bækur sínar fyrir bókasafn FBM. I jólakaffið komu uþb. 40 félagar. F.v. Sœmundur Amasori og Halldór Björnsson. félag bókagerðar- manna Launahækkun. 1. janúar 2002 hækka laun um 3%. Dagbók Félags bókagerðarmanna árið 2002 er dreift með blaðinu. Þar er að jinna ýmsar upplýsingar um félagið og starfsemi þess. Stjára ag Trúnaðarráð FBM 2001 Benedikt Orri Viktorsson fæddur 22. október 1967. Benedikt starfaði hjá Nota Bene við skiltagerð og síðar við auglýsingagerð. Benedikt lést 8. nóvember 2001. Stjórn: Sæmundur Árnason formaður Georg Páll Skúlason varaformaður Pétur Ágústsson ritari, Prentsmiðjan Oddi Bragi Guðmundsson gjaldkeri, IP-Prentþjónustan Páll Reynir Pálsson meðstj., Prentsmiðjan Oddi Vigdís Osk Sigurjónsdóttir meðstj., Morgunblaðið Þorkell S. Hilmarsson meðstj., Steindórs- prent-Gutenberg Varastjórn: Anna Helgadóttir, Steindórsprent-Gutenberg Björk Harðardóttir, Prentsmiðjan Oddi María H. Kristinsdóttir Ólafur Emilsson, FBM Páll Svansson, Frjáls fjölmiðlun Stefán Ólafsson, Morgunblaðið Trúnaðarráð frá 1. nóvember 2000: Anna Helgadóttir, Steindórsprent-Gutenberg Hallgrímur Helgason, ÍP-Prentþjónustan Helgi Jón Jónsson, Grafik Hinrik Stefánsson, Prentsmiðjan Oddi Jón K. Ólason Marinó Önundarson, Hjá GuðjónÓ Oddgeir Þór Gunnarsson, Prentmet Ólafur Emilsson, FBM Ólafur H. Theódórsson, Miðaprentun Páll Heimir Pálsson, Ásprent/POB Páll Svansson, Frjáls Qölmiðlun Reynir S. Hreinsson, Svansprent Sigríður St. Björgvinsdóttir, Offsetþjónustan Sigurður Valgeirsson, Hvíta húsið Stefán Ólafsson, Morgunblaðið Tryggvi Þór Agnarsson, Morgunblaðið Sigrún Karlsdóttir, Oddi Sigrún Ásmundsdóttir, Morgunblaðið Varamenn: Svanur Jóhannesson lngibjörg Jóhannsdóttir, Prentsmiðja Hafnarfj. Burkni Aðalsteinsson, Leturprent 2 ■ PRENTARINN

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.