Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1986, Blaðsíða 48

Læknablaðið - 15.02.1986, Blaðsíða 48
Frá rannsóknum Upjohn á miðtaugakerfi Meiriháttar árangur í meðferð svefnleysis Halcion (triazolam) Betri svefn án markverðra áhrifa á starfsgetu næsta dag • sjúklingur sofnar fyrr • sjúklingur vaknar sjaldnar að nóttu og ennfremur síður snemma morguns • engin markverð lyfjaáhrif að morgni • virkt gegn svefnleysi af kvíða • sjúklingur er vel áttaður daginn eftir Venjulegur skammtur er 1 tafla á 0.25 mg fyrir svefn. Ef þessi skammtur er ekki nægilegur, sem er frcmur sjaldgæft, má auka hann í eina töflu á 0.5 mg Halcion (tríazolam) Ábendingar: Svefntruflanir. Fyrir og eftir skurðaðgerðir. Frábendingar Áhrif lyfsins á fóstur eru óviss. Brjóstagjöf. Geðdeyfð. Aukaverkanir: Notkun lyfsins hefur í för með sér ávanahættu. Þreyta og syfja. Svima. ógleði. höfuðverk hefur verið lýst. Lyfið hefur stuttan helmingunartíma (2-5 klst.) og verkar stutt saman- borið við önnur ben2X)diazepínlyf. Varúð: Vaca ber sjúklinga við stjómun vélknúinna ökutækja sam- tímis notkun lyfsins. Milliverkanin Lyfið eykur áhrif áfengis, svefnlyfja og annarra róandi Iyfja. Eiturverkanir: Mjög háir skammtar lyfsins geta valdið meðvitun- darleysi og losti. Skammtastærðir handa fullorðnum: Venjulegur skammtur við svefnleysi er 0,25-0.5 mg fyrir svefn. Aldraðir: 0,125 mg - 0,25 mg. Skammtastærðir handa bömum: Lyfið er ekki ætlað einstaklin- gum, sem eru yngri en 18 ára. Pakkningastærðir Iyfsins eru: Töflur 0,125 mg Töflur 0,25 mg 10 stk. 10 stk. 30 stk. 30 stk. 100 stk. 100 stk. VÖRUMERKI: HALCION Töílur 0,5 mg LYF sf - GARÐAFLOT 16, lOstk. 210 GARÐABÆR. 30 stk. SIMI 1911 45511 100 stk. (sjúkrahússpakkning)

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.