Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1995, Blaðsíða 50

Læknablaðið - 15.01.1995, Blaðsíða 50
40 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 Fig 1. The percentprevalence ofhypothyroidism (*) judged by T4 replacement in patients with Graves’ disease (GD) with time after a single radioiodine treatment. The solid line repres- ents the bestfitting linefor a logarithmic regression for all the datapoints (y=8.99Ln(x) + 50.7; r=0.6439;p<0.0016). The broken line is a corresponding line after the data have been corrected by results from serum measurements where about halfthe patients considered euthyroid were infact either overt- ly or subclinically hypothyroid. incidence of hypothyroidism (%) months after 1-131 treatment Fig2. Incidence (%) ofhypothyroidism (confirmed byfamily doctors) in 60patients with Graves’ disease at different length of time after a single radioiodine treatment. hækkun á heildar 4t joðupptöku. Upptekinn meðferðarskammtur geislajoðs á hvert gramm kirtilvefs var hæst í minnstu kirtlunum. Tíðni skjaldvakabrests var meiri og tíðni endurtekn- inga minni í smærri kirtlum en í þeim stærri. Algengast var að kirtlar væru á bilinu 20-39 grömm. I töflu V sjást niðurstöður mælinga á TSH, FT4 og T4 hjá sjúklingum í úrtakshópnum sem meðhöndlaðir voru með geislajoði vegna Gra- ves sjúkdóms og komu til blóðsýnatöku (n=103). Sjúklingar sem taldir voru með eðli- lega starfandi kirtil reyndust í 53,5% tilfella vera með hækkun á TSH (þar af voru 28,6% gilda yfir 8,4 mU/1, sem eru tvöföld efri við- miðunarmörk) og 35,7% hópsins reyndust hafa lækkun á FT4. Sjúklingar með skjaldvaka- brest á T4 meðferð voru með lækkun á TSH í 50,9% tilvika og FT4 var hækkað hjá 29,1% sjúklinga. Hjá þeim sjúklingum með skjald- vakabrest sem við fengum til að hætta inntöku á T4 í 12 daga fyrir sýnistöku reyndust 55% hafa hækkun á TSH. Þegar samanburður var gerður á svörum sjúklinga og lækna kom í ljós að upplýsingar um T4 meðferð bar saman í öllum tilvikum nemaeinu (— 99%). TímalengdT4meðferðar- innar bar hins vegar ekki eins vel saman og var mismunurinn meiri en sex mánuðir í einum þriðja tilfella. Sjúklingar ýmist ofmátu (sem var algengara) eða vanmátu tímann og reynd- ust frávik meiri eftir því sem lengra var liðið frá meðferð. Óhætt reyndist að nota svör sjúklinga til að athuga algengi skjaldvakabrests og þá talið víst að T4 meðferð þýddi skjaldvakabrest- ur. A mynd 1 hefur verið dregin logaritmísk fylgilína sem fellur best að algenginu (p=0,0016) en brotalínan sýnir algengið eftir leiðréttingar með tilliti til niðurstaðna horm- ónamælinga í úrtakshópnum og eru þá for- klínískir (subclinical) sjúklingar taldir með (sjúklingar með hækkun á TSH en með skjaldkirtilshormón innan viðmiðunarmarka). Reyndist skjaldvakabrestur þá vera orðinn um 70% eftir eitt ár og 80% eftir fjögur ár en jókst ekki eftir það, því að fylgnilína, fyrir algengi með tíma, eftir fjórða árið sýndi ekki neina marktæka breytingu (p=0,8144). Til að meta nýgengi skjaldvakabrests var aftur á móti ein- ungis hægt að styðjast við upplýsingar lækn- anna varðandi upphaf T4 meðferðar en þar sem þeir svöruðu einungis fyrir tæplega helm- ing sjúklinganna á tímabilinu verður að taka niðurstöðum með fyrirvara. A mynd 2 sést að nýgengi skjaldvakabrests hjá sjúklingum með Graves sjúkdóm er hæst fyrstu árin eftir með- ferð en er komið niður fyrir 1% eftir sex ár. Misræmi á tíðni skjaldvakabrests á myndum 1 og 2 er vegna þess að á mynd 1 hefur tíðni verið leiðrétt út frá niðurstöðum hormónamælinga í úrtakshópnum. Af þeim 15 sjúklingum með heita hnúta sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.