Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1996, Blaðsíða 74

Læknablaðið - 15.10.1996, Blaðsíða 74
742 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 Umsóknir um rannsóknarstyrki úr Vísindasjóði Félags íslenskra heimilislækna Umsóknarfrestur um styrki fyrir haustmisseri er til 15. desember næstkom- andi og skulu umsóknir hafa borist formanni sjóðstjórnar fyrir þann tíma á þar til gerðum nýjum umsóknareyðublöðum ásamt rannsóknaráætlun og framvindu- skýrslu ef sótt hefur verið um styrk áður vegna sama verkefnis. Athygli er vakin á að rannsóknir úr efniviði heilsugæslunnar ganga að jafnaði fyrir varðandi úthlutun styrkja og spurt er um mikilvægi rannsóknar fyrir heimilislækningar. Starfsstyrkir til rannsóknarverkefnis ganga að jafnaði fyrir. Þeir eru greiddir eftir á fyrir minnst viku í senn og skal styrkhafi skila staðfestingu yfirmanns að hann hafi ekki gegnt fastlaunuðu starfi á sama tíma. Reykjavík 24.09.96 Stjórn Vísindasjóðs Félags íslenskra heimilislækna Endurmenntunarstofnun Háskóla íslands Hagnýting upplýsingatækni við öflun upplýsinga í læknisfræði 30. október kl. 15-19 Verð: 3.800 kr. Læknisfræðilegirgagnagrunnar, geisladiskar og alnetið: MEDLINE, CANCERLIT, CUR- RENT CONTENTS, auk tímarita þar sem allur texti kemur fram. Hvernig má nálgast upplýsingarnar, hvað kosta þær og hvert er notagildið. Umsjón: Sólveig Þorsteinsdóttir bókasafns- og upplýsingafræðingur í læknisfræði. „Evidence Based Medicine“ - notagildi klínískra upplýsinga 31. október og 1. nóvember kl. 13-17 og 2. nóvember kl. 9-13 Verð: 8.000 kr. Einkum ætlað læknum og lyfjafræðingum, en opið öllum heilbrigðisstéttum. Staðreyndalæknisfræði, „Evidence based medicine", er hugtak nútímans og framtíðarinnar. Nauðsynlegt er að byggja á vönduðum rannsóknum og kunna að lesa vísindagreinar sér til gagns. Grundvallarreglan er að geta valið og hafnað og túlkað upplýsingar á viðeigandi máta. Umsjón: Dr. Þorsteinn Njálsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.