Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.10.1998, Qupperneq 54

Læknablaðið - 15.10.1998, Qupperneq 54
760 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 mikill lestur og fólk vill ein- beita sér að honum til þess að verða fært um að taka réttar tæknilegar ákvarðanir. En sið- fræðin leikur oft stórt hlutverk þegar taka þarf réttar ákvarð- anir og læknanemar þurfa ákveðna þjálfun í því að sjá manneskjuna en ekki bara sam- spil líffærakerfa. Eg geng kannski ekki eins langt og Páll Skúlason rektor sem vill helst ekki útskrifa lækna nema þeir hafi lokið gráðu í heimspeki, en það þarf að þjálfa verðandi lækna í því að bera kennsl á þau siðferðilegu verðmæti sem eru í húfi og þeir hafa milli handanna. Og í því er gildi svona ráðstefna ekki hvað síst fólgið,“ segir Magnús Hjalta- lín læknanemi. -ÞH Norræn samtök um læknaskop verða stofnuð á næsta ári - Rætt viö Bjarna Jónasson lækni sem tekur þátt í undirbúningi stofnfundar í norrænum læknablöð- um hafa að undanförnu birst fréttir af stofnun nýrra samtaka lækna sem hafa hlotið vinnuheitið Nordisk selskap for medisinsk humor. Meðal þeirra sem taka þátt í undirbúningnum er Bjarni Jónasson heimilislæknir á Heilsugæslunni í Garðabæ, en auk hans sátu undirbún- ingsfund í Osló í sumar þrír Norðmenn og fimm Danir. Þar var meðal annars ákveðið að boða til stofn- fundar samtakanna í Kaup- mannahöfn um miðjan jan- úar á næsta ári. Bjarni segist hafa rætt óformlega við starfsmenn Is- lenskrar málstöðvar hvernig best væri að þýða hugtakið „medisinsk humor“ og varð niðurstaða þeirra sú að skásta orðið væri læknaskop. En hvað er þetta læknaskop? Eru það brandarakarlar (og -kerl- ingar) úr læknastétt sem kepp- ast við að segja fyndnar sögur af kollegunum? Nei, svo er ekki, heldur snýst málið um það hvernig nota má skop og almennan léttleika til þess að Bjarni Jónasson hcimilislæknir á skrif- stofu sinni í Heilsugæslunni í Garðabæ. gera tilveruna bærilegri fyrir lækna og samskiptin við sjúk- lingana auðveldari og ekki hvað síst ánægjulegri. En hvað segir Bjarni um gildi skopsins fyrir læknis- fræðina? Getur það nýst við meðferð og lækningu sjúk- dóma? Hláturinn lengir lífið - og bætir það „I hefðbundnu læknanámi er okkur kennd ákveðin að- ferð við að nálgast vandamál- in. Við lesum okkar bækur og þær rykfalla svo í hillunum meðan við umgöngumst sjúk- lingana eins og eðli okkar og kunnátta segir til um. En ég hef fundið fyrir því í starfi mínu að ef ég er meðvitaður um hinar skoplegri hliðar til- verunnar þá líður mér betur. Það skapar mér vissan létt- leika og ég er ekki í vafa um að það getur líka gagnast sjúk- lingunum þó að þeir finni það ekki að maður sjái einhverjar skoplegar hliðar á hlutunum. Eg skopast auðvitað ekki að sjúklingunum, það má ekki skilja mig þannig. En skopið gerir mér fært að nálgast vandamálin á annan hátt en ef ég beiti eingöngu þessum hefðbundnu aðferðum sem ég lærði fyrir áratugum og hef tamið mér á starfsferlinum." - Ertu í raun ekki bara að sanna réttmæti þess að hlátur- inn lengi lífið? „Nú er ég að verða fimm- tugur og ég veit ekki hvort það er hlátrinum að þakka, en ég held að hann geri lífið létt-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.