Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.10.1998, Page 89

Læknablaðið - 15.10.1998, Page 89
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 789 Alit Geðhjálpar á endurskoðuðu frumvarpi til laga um gagnagrunn á heilbrigðissviði I Um persónuvernd Við endurskoðun frum- varpsins hefur ekki verið tek- ið tillit til meginsjónarmiða Geðhjálpar, sem látin voru í ljós við umfjöllun um upphaf- lega frumvarpið, meðal ann- ars á fundi með heilbrigðis- nefnd. Þau eru: A. Upplýsingar um heilsu ein- staklings eru eign hans. B. Skilyrði fyrir því að upp- lýsingar um heilsu ein- staklings verði notaðar í vísindarannsókn er að áð- ur hafi verið fengið upp- lýst, óþvingað samþvkki fyrir því hjá einstaklingn- um. Fyrir þessum sjónarmiðum eru eftirtalin rök: 1 Heilsufarsupplýsingar hafa verulegt gildi og virðast nú vera fjárhagslega verðmæt- ar. Þannig er í raun um að ræða eign í hefðbundnum skilningi. 2 Eignarrétturinn er varinn í 72. grein stjórnarskrárinn- ar: „Eignarrétturinn er frið- helgur. Engan má skylda til að láta af hendi eign sína nema almenningsþörf krefji. Þarf til þess lagafyrirmæli og komi fullt verð fyrir." 3 Frá sjónarhóli einstaklings- ins er óhugsandi að upplýs- ingar um heilsu hans verði Samþykkt á fundi stjórnar Geðhhálpar 24. ágúst síðastliðinn og sent Ingi- björgu Pálmadóttur heilbrigðis- og tryggingaráðherra. gerðar að þjóðareign án hans samþykkis. Eignar- rétturinn breytist ekki við að safna saman upplýsing- um um fleiri en einn ein- stakling. Eign einstaklings getur ekki orðið hluti af auðlind sem yfirvöld ráð- stafa, nema með samþykki einstaklingsins eða með eignaupptöku með lögum eða dómi. 4 Þegar heilsufarsupplýsing- ar eru skráðar í sjúkraskrá er skylt að varðveita hana. Þótt heilbrigðisstarfsmenn séu þannig vörslumenn sjúkraskrárinnar eru þeir ekki eigendur hennar. Lög og siðareglur setja strangar skorður á hvemig heil- brigðisstarfsfólk og yfir- völd mega nota og dreifa upplýsingum sem geymdar eru í sjúkraskrám. Umráða- réttur þeirra er þannig mjög takmarkaður. 5 Lögin skylda aftur á móti lækni til að veita sjúklingn- um heilsufarsupplýsingar og afhenda afrit af sjúkra- skrá, sé þess óskað. Lög og siðareglur takmarka ekki notkun sjúklings á upplýs- ingum um eigin heilsu, hann hefur fullan umráðarétt yfir þeim og getur ráðstafað þeim að vild. 6 Upplýsingarnar verða yfir- leitt til þannig að þær eru hafðar eftir sjúklingnum eða fást við skoðun eða rannsókn á honum. Sjúk- lingur getur jafnvel komist að sjúkdómsgreiningu sjálf- ur og veitt sér rétta með- ferð, án aðstoðar heilbrigð- iskerfisins, og síðan ef til vill látið heilbrigðisstarfs- mönnum upplýsingamar í té. 7 I pólitískum yfirlýsingum og stefnumörkunum er gjarnan lögð áhersla á að sjúklingur beri ábyrgð á heilsu sinni og þá væntan- lega einnig á upplýsingum um hana. I náinni framtíð verður eflaust lögð enn meiri áhersla á þessa ábyrgð og jafnvel verður gert ráð fyrir að einstaklingar beri upp- lýsingamar á sér, kóðaðar í plastkort. 8 Þegar eignarréttur að per- sónuupplýsingum er metinn og þar með hvort samþykki einstaklingsins þurfi til að nota þær, skiptir sköpum hvort upplýsingarnar era persónugreinanlegar. Ef engin leið er til að persónu- greina heilsufarsupplýsing- ar þykir almennt í lagi að nota þær án heimildar ein- staklinganna. í frumvarpinu er sérstök skilgreining á hugtakinu persónuupplýs- ingar. Einstaklingur er þar talinn ópersónugreinanleg- ur ef verja þarf verulegum tíma og mannafla til að per- sónugreina hann eða nota þurfi til þess greiningarlyk- il sem sá sem hefur upplýs- ingar undir höndum hefur ekki aðgang að. Sú skil- greining virðist sérstaklega
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.