Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Page 73

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Page 73
71 tekjur togaramanna eru að meðaltali allmiklu hærri en tekjur verksmiðjumanna, og þar af leiðir, að eiginkonur þeirra þurfa ekki eins á aukatekjum að halda. Konur eru ekki á fiskiskipaflotanum í neinum mæli. Þar ráða menningarlegir þættir að mestu og TAFLA VI Starf tengdaföður Togaramenn Landmenn Bændur 9 14,5% 14 24,1% Önnur störf í Iandi 37 59,7% 36 62,1% Yfirmenn á sjó 7 11,3% 1 1,7% Undirmenn á sjó 9 14,5% 7 12,1% AIIs 62 58 Ekkert svar 48 21 TAFLA VII Viðhorf til starfsvals eigin bama (%) Vildi að sonur veldi sama starf Vildi að dóttir giftist manni í sama starfi Sjó- Land- Sjó- Land- menn menn menn menn „Já" 13 25 15 29 „Mér er sama, það er hans/ hennar mál“ 15 15 38 60 „Nei“ 72 60 47 11 Fjöldi 92 72 92 63 Ekkert svar 18 7 18 16 venjur. En dætur sjómanna velja oft að vera áfram í stétt föður síns með því að giftast sjómönnum. Kemur það heim, eins og sjá má í töflu VI, þar sem mun fleiri sjómenn eiga sér tengdaföður úr sjómannastétt en landmennirnir. Spurt var um hvort menn vildu að synir þeirra færu í sömu störf og þeir sjálfir stunduðu, og eins hvort þeir vildu, að dætur þeirra giftust mönnum úr sömu stétt og þær kæmu úr. Ætti þetta að segja nokkuð um afstöðu manna til eigin starfa. Við vitum ekki hve margir ungir menn fara á sjó og hverfa í land eftir skamma hríð. Tafla VIII gefur vísbendingu um þetta. Nær helmingur verksmiðjumanna hefur í ein- hvern tíma verið til sjós. Gera verður ráð fyrir, að þeir sem ekki hafa farið til sjós fyrir þrítugt muni ekki á sjó fara nema í undantekningartilfellum. Þaö virðist mega lesa út úr töflu VIII, að þó nokkur hópur landmanna hafi reynslu af sjómennsku, sumir aðeins um skamma hríð, aðrir í nokkur ár. Sumir vinna til skiptis á sjó og landi. Nokkrir hafa farið í land vegna heilsubrests. Þegar togaramenn voru spurðir hvað hafi ráðið því, að þeir fóru til sjós, var svarið oft, að það hafi komið af sjálfu sér. Algengasta svarið þegar spurt var um ástæður starfsvals var, að viðkomandi hefði haft áhuga á starfinu. Svöruðu 58,3 af hundraði togaramanna þessu til, en aðeins 31,5 af hundraði verksmiðjumanna. Ánægja með starf virðist ekki standa í sambandi við þessa ástæðu fyrir starfsvali. Þegar spurt var um hvenær val á starfi hafi farið fram verður munurinn mjög athyglisverður. TAFLA VIII Fjöldi ára til sjós skipt eftir aldri mannanna (%) Aldur svarenda: 14-20 ára 21-29 ára 30-39 ára 40-62 ára Sjómenn Landmenn Sjómenn Landmenn Sjómenn Landmenn Sjómenn Landmenn Aldrei til sjós 79 _ 59 — 58 - 28 1 ár eða skemur 53 21 7 9 - 17 4 - 2-5 ár 47 40 32 - - 4 28 6-10 ár - - 30 - 28 17 - 12 11-20 ár - - 23 - 64 8 14 24 Yfir 20 ár - ~ - - • 8 - 79 8 TAFLA IX Jákvæðir gagnvart starfi skipt eftir ástæðum fyrir starfsvali (%) TAFLA X Aldur við ákvörðun starfs. Áhugi er ástæða Aðrar ástæður starfsvals fyrir starfsvali Togaramenn Landmenn Sjóm. Landm. Sjóm. Landm. Fyrir 15 áraaldur 42,4% 4,2% Ekkert eða lítið jákvæði Við 15 ára aldur eða síðar 42,4% 89,6% gagnvart starfi 30 4 45 20 Slík ákvörðun hefur ekki verið tekin 15,3% 6,3% Nokkurt jákvæöi 36 35 28 40 Fjöldi 85 48 Töluvert eða mikið jákvæði 36 61 28 40 Ekkert svar 25 31
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.