Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Page 98

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Page 98
96 TAFLA IX Einstaklingar á hverri stofnun 1974-1981, skipting eftir búsetu og kyni. Hlutfall. Reykjavík Nágr. Reykjav. Reykjanes Aðrir landshl. Annað Fjöldi kk kvk kk kvk kk kvk kk kvk kk kvk kk kvk Kleppsspítali 63,2 66,9 10,3 13,3 6,4 8,0 19,2 10,8 0,8 1,0 1533 399 Gunnarsholt 63,0 66,7 9,4 — 6,3 33,3 21,4 — — — 192 3 Víöines 76,7 81,1 7,1 5,4 7,6 8,1 8,6 5,4 — — 210 37 Freeport/Hazelden 65,9 62,9 17,0 21,3 7,5 6,7 8,4 6,7 0,4 1,1 464 89 SÁÁ 53,1 60,3 14,1 16,0 6,4 7,6 26,4 15,4 — 0,7 2027 539 Á töflu IX hefur búseta verið flokkuð þannig: Reykjavík, nágrannabyggðir Reykjavíkur, Reykjanes og aðrir landshlutar. Á öllum stofnun- um eru flestir úr Reykjavík. Freeport og Hazelden eru með hlutfallslega flesta búsetta í nágranna- byggðum Reykjavíkur. Stofnanir SÁÁ hafa haft heldur fleiri utan Suðvesturlands í meðferð en aðrar stofnanir. Nokkur munur er á körlum og konum eftir búsetu, þar sem hlutfallslega færri konur en karlar búsettar utan Suðvesturlands hafa verið á stofnunum. Einstaklingar í meðferð frá 1974 til 1981. Hér á eftir verður fjallað um þá einstak- linga, sem voru innlagðir til meðferðar vegna áfengissýki og vímuefnaneyslu á árunum 1974 til 1981, án tillits til þess hvar þeir fóru í meðferð. Upplýsingar um einstaklinginn eru skráðar eins og þær voru við fyrstu innlögn á tímabilinu. Mark- miðið er að kanna hvort og hvaða breytingar hafa orðið á þeim hópum sem leita meðferðar, þegar nýjar stofnanir taka til starfa og aukning verður á framboði og þjónustu. Karlar eru í miklum meirihluta þeirra, sem fara í meðferð vegna áfengissýki, eins og sést á töflu X. Fleiri karlar en konur neyta áfengis og þeir drekka meira. Þar sem samband er milli meðalneyslu og stórneyslu áfengis eru fleiri karlar en konur í hópi stórneytenda. Því fleiri sem stórneytendur eru, því TAFLA X Fyrstu innlagnir 1974-1981, skipting eftir kyni. Hlutfall. kk kvk Alls 1974 84,6 15,4 377 1975 87,4 12,6 190 1976 79,2 20,8 307 1977 81,8 18,2 422 1978 76,6 23,4 620 1979 76,5 23,5 673 1980 78,9 21.1 679 1981 77,5 22,5 681 Alls 79,2% 20,8% 3949 fleiri hafa áfengisvandamál. Konur eru um 20% þeirra sem fara í meðferð. Frá 1974 til 1981 hefur orðið breyting á aldri þeirra sem eru innlagðir, eins og sést á töflu XI. Þar hefur hópnum verið skipt í 3 aldursflokka eftir kyni. Meirihluti þeirra, sem eru innlagðir á tíma- bilinu, er á aldrinum 30 til 49 ára. Innlögnum þessa aldurshóps fækkar lítils háttar frá 1974 til 1981. f elsta aldurshópnum fækkar hlutfallslega, körlum úr 34,4% í 21% og konum fækkar úr 34,5% í 18,3%. Breyting á aldri þeirra sem eru ínnlagðir hefur orðið í þá átt, að hlutfall yngra fólks hefur hækkað. Þetta á bæði við um karla og konur. Hlut- fall karla 29 ára og yngri hefur meira en tvöfaldast, en hlutfall kvenna á þessum aldri hefur fjórfaldast. TAFLA XI Fyrstu innlagnir, skipting eftir árum, kyni og aldri. Hlutfall. Karlar Konur <29 30-49 50 > Fjöldi <29 30-49 50 > Fjöldi 1974 11,6 54,0 34,4 319 6,8 58,7 34,5 58 1975 10,8 58,4 30,7 166 8,3 75,0 16,6 24 1976 18,9 54,3 26,7 243 17,2 59,4 23,4 64 1977 18,0 60,9 21,2 345 15,6 65,0 19,5 77 1978 21,7 55,6 22,8 475 22,0 61,4 16,5 145 1979 23,5 54,7 21,7 515 22,2 55,7 22,1 158 1980 27,2 48,7 24,1 536 23,1 53,9 23,1 143 1981 28,0 50,9 21,0 528 28,8 53,0 18,3 153 1974-1981 21,8 53,9 24,3 3127 21,1 57,8 21,0 822
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.