Kjarninn - 10.10.2013, Page 42

Kjarninn - 10.10.2013, Page 42
Mannfjöldi í Mekka Árlega leggja múslimar í milljónatali upp í pílagrímsferð að moskunni í hinni heilögu borg Mekka í Sádi-Arabíu. Moskan er sú stærsta í heimi og rís um- hverfis Kaaba, einn helgasta stað múslima. Í hvert sinn sem múslimar biðja eiga þeir að snúa í átt að Kaaba, en sú átt er kölluð Qibla. Braut var komið upp umhverfis Kaaba á þriðjudag svo að hreyfihamlaðir gætu uppfyllt hajj, eina af fimm stoðum trúar sinnar. Mynd: afp

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.