Kjarninn - 10.10.2013, Side 42

Kjarninn - 10.10.2013, Side 42
Mannfjöldi í Mekka Árlega leggja múslimar í milljónatali upp í pílagrímsferð að moskunni í hinni heilögu borg Mekka í Sádi-Arabíu. Moskan er sú stærsta í heimi og rís um- hverfis Kaaba, einn helgasta stað múslima. Í hvert sinn sem múslimar biðja eiga þeir að snúa í átt að Kaaba, en sú átt er kölluð Qibla. Braut var komið upp umhverfis Kaaba á þriðjudag svo að hreyfihamlaðir gætu uppfyllt hajj, eina af fimm stoðum trúar sinnar. Mynd: afp

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.