Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Page 11

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Page 11
Stefnir] Frá öðrum löndum. 105 Gandhi og fylgismenn lians. Gandhi hefir jafnan haldið því fram með ósveigjanlegri festu, að ofbeldi megi aldrei beita, á hverju sem gangi. En hann vill, að Ind- verjar nái sér niðri á Englending- um með því, að neita öllu starfi, og þumbast fyrir við hvert fótmál. IJó hefir hann stundum átt erfitt með að ráða við flokksmenn sína, t. d. varpaði ákafur swarajisti sprengju að Indlandskonunginum, en hann sakaði ekki. Bar þá Gandhi fram tillögu á þinginu um það, að senda honum samfagnað- arskeyti yfir því, að hann slapp ómeiddur. Úrðu æsingar miklar á þinginu. Var æpt að Gandhi, rauð- um fánum veifað og látið mjög dólgslega meðan hann var að tala. Fór svo, að tillagan marðist í gegn. Einn leiðtogi swarajista, Pandit Jawaharlal Nehru, sem hefir sótt enska háskóla, hélt æsingarræðui* miklar á þinginu. Kvað hann Eng- lendinga að þrotum komna og brezka heimsveldið vera að liðast sundur. I öllum áttum væri óá-

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.