Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Síða 86

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Síða 86
180 Hnapparnir sem hurfu. [Stefnir Stærsta úrval í borg- inni af allskonar vefnaðarvörum. Tilbúinn fatnaður, ytri og innri, fyrir konur, karla og börn. Hlífðarföt, feikna úrval. Smávara allskonar. O. fl. o. fl. MARTEINN EINARSSON & CO. PÓSTHÓLF 256 - REYKJAVÍK - SÍMAR 315 og 1495. skyrtuhnöppum frá blá-ókunnug- um manni. Hann gat enga eðli- lega skýring fundið, og þá fór hann að leita að óeðlilegum skýr- ingum. Gat það hugsast, að hún gengi með einhverja undarlega tegund stelsýki ? Alveg ómögulegt. En ef hún væri nú í glæpamannafé- lagi, sem stæli skyrtuhnöppum í þúsundatali í þeirri von, að í sum- um þeirra væru faldir dýrir gim- steinar? Þá var það enn skemti- legra að hugsa sér, að hún væri í þjónustu leynilögreglunnar. Lög- reglan hefir komizt að ])ví, að sendimaður frá stjórn annars rík- is hefir komizt yfir ríkisleyndar- mál og geymir það í skyrtuhnöpp- um, sem sérstaklega eru til þess útbúnir. En þessi sendimaður er svo líkur Donald, að lögreglan er komin á hælana á honum. Þetta var auðvitað ekkert ann- að en hugmynd. En — var hér ekki komið efnið í kynjasöguna, sem Morrell vildi fá? Donald hallaði sér aftur á bak í stólinn og lét hugann leika laus- an um þetta kynjaland. Næst vissi hann það, að hann var að reyna að draga ofan á sig ábreiðu ]>ví að ónota hrollur fór um hann. Kaldur dragsúgur fór um herbergið. Hann opnaði augun og fór að litast um. Hann sat enn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.