Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Blaðsíða 77

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Blaðsíða 77
Stefnir] Hnapparnir sem hurfu. 171 svefnstyg-gur til þess að það gæti lánast“. »0g svo gerði eg yður svona hrædda. Klaufinn. Eg hefði svo sem átt að vita,'að hér væri eng- inn voði á ferð“. Svo fór hann að segja henni, hvernig hann hefði tafizt á leið- inni. En alt í einu tók hún í hand- tegginn á honum og þaggaði niður í honum. Donald ]>agnaði og fór að hlusta. Það var auðheyrt, að ein- hver var á ferli fyrir fráman dyrnar. Alt í einu var hurðinni hrundið upp, glaða ljós kveikt og 1 úyrunum stóð stór maður og ein- beittur á svip. Hann var í inni- skóm og hafði sveipað um sig S1°PP, en í hægri hendi hélt hann a skammbyssu og miðaði henni ^ð fastri hönd á Donald. »Eg hefi þá gripið yður glóð- v°igan. Næsta skifti vil eg ráða yður, drengur minn, til þess að bafa ekki alveg svona hátt“. »Þetta er misskilningur", sagði Donald rólega. „Eg heiti Donald ^eed, og ef þér eruð Herra Know- les> hóteleigandinn, þá kannist þér u&glaust við það, að ég símaði til yðar í kvöld. Eg gat ekki vakið neinn þegar eg kom, og úr því eg sá gluggann opinn, gerði VINNUFÖT Nankinsföt allar st. Khakiföt Khakiskyrtur Sportskyrtur Peysur bláar Enskar húfur Vinnuskyrtur allsk. Vinnuvetlingar allsk. fyrir kvenfólk og karlmenn, Ullarteppi, Baðmullarteppi, Vattteppi, ódýrast i Veiðaríæraveisl. „GEISIR“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.