Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Qupperneq 17

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Qupperneq 17
Stefnir] Valdimar Guðmundsson í Vallanesi. 111 í Svartárdal, Sigfússonar, bónda í Eyhildarholti, sem var mjög þekktur maður og atkvæðamikill í héraði. Þá er loks að minnast þess, sem í upphafi var vikið að, að laust fyrir aldamótin háfði Valdimar á hendi kennslu í sundi við Steins- staðalaug í Tungusveit, sem oft er nefnd Reykjalaug. Vann hann þá meiri háttar afrek í íþrótt sinni. Steinsstaðalaug er 50 faðm- ar á lengd og 20 faðma breið. Svam Valdimar laugina 120 sinn- um endilanga, eða alls 6000 faðma. Það er 1*4 dönsk míla. Var hann 7 tíma og 46 mín. á sundinu, og bæði drakk kaffi og tók sér matarbita á leiðinni. Að sundinu loknu gekk hann óstudd- ur heim að sundskýlinu, en nær mun þetta þó hafa gengið honum en hann vildi láta á bera. — Eg er ekki svo fróður að eg viti, hvort aðrir hafa þreytt lengri sund hér á landi eða hve margir. Þetta hefi eg þá spurt um Valdimar, og rættist það, sem eg ætlaði, að hann myndi ekki hafa setið alveg auðum höndum. Er hér nú mynd af honum og konu hans. önnur mynd er hér frá Valla- nesi. Rifjast við þá mynd upp það, sem hér hefir ekki verið getið um, að þeir Vallholtsbræður hafa löng- um átt afbragðs hesta, sem unnið hafa verðlaun í kappreiðum bæði í Skagafirði og víðar. Á slíkum dugnaðarmönnum til sveita og sjávar, við úti- og inni- vinnu, stendur velmegun og hag- ur þjóðarinnar. Væri Stefni þökk á góðum og áreiðanlegum sögum af slíkum mönnum, og ætti þá að fylgja með mynd af þeim og helzt einhverju því, er einkennir starf þeirra, M. J. Fljótur vélritari. Stúlka ein, að nafni Piau, sem vinnur i einni af skrifstofum þjóðabandalagsins i Geneve, skrifaði fyrir nokkru svo hratt á ritvél, að þess munu naumast dæmi. Hún skrifaði heila klukkustund samfleytt 94 orð ó minútu að með- altali. Var reiknað út, að hún hefði orðið að slá ritvélarborðið um 10 sinnum á sekúndu hverri, til þess að ná, þessum flýti.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.