Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Blaðsíða 35

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Blaðsíða 35
hætturnar í hafdjúpunum. Kafarasögur. Eftir Arthur James og Howard Mingos. [Fá störf munu vera jafn hættuleg og starf þeirra manna, sem kafa í djúpt Yatn. En í lióp kafaranna eru líka margar sannar hetjur, þrekmiklir menn á sál og líkama. Sögur þær og lýsingar, sem hér fara á eftir, eru allar dagsannar. En varla er hffigt að hugsa sér skáldsögur, er væri meira „spennandi“. pví miður eru örðug- leikar á að þýða ýmislegt af því, sem þessu starfi við kemur. — Grein þessi er tek- ,u dr tímaritinu The World To-day, og er dálítið stytt]. Framfarir miklar hafa orðið á ^Hum útbúningi kafara á síðari ^rum. Hafa stórþjóðirnar keppt hver við aðra í þessu, Bretar, í^jóðverjar og Ameríkumenn. — Þjóðverjar hafa smíðað kafara- búning, sem nota má á 500 feta (,ýpi, og nýlega hefir enskur upp- fyndingamaður, J. S. Peress, bú- til kafarabúning, sem á að duga. ú 650 feta dýpi. Má sjá hann hér á uiyndinni, og er varla hægt að Segja, að þau föt geri manninn "thtakanlega sþengilegan í vexti! Á svo miklu dýpi er örsjaldan kafað. Ameríkumenn hafa kafað i venjulegum kafarabúningi nið- Ur á 300 feta dýpi. En þá nota þeir sömu aðferðir við „afþrýst- inguna“, sem brezka flotastjórn- in hefir, og prófessor J. S. Hal- dane í Oxford hefir fullkomnað. Hefir hann gert víðtækar rann- sóknir á því, hvernig koma megi í veg fyrir kafaraveiki, en hún stafar af ofmiklum þrýstingi á líffærin. Iiann hefir og gert ná- kvæmar skrár yfir það, hve miklu lofti þarf að dæla til kafara á hvaða dýpi sem er, svo og það, hve hratt kafarar mega fara neð- an úr djúpinu til yfirborðsins, án þess að hætta stafi af þrýsti-mun- inum. Menn hafa kafað frá alda öðli. 1 Hómerskvæðum er vikið að kaf- 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.