Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Qupperneq 72

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Qupperneq 72
166 Bækur. I [Stefnir Minnst þótti mér koma 61 ljóðrænu kaflanna síðast í bókinni, eu vel getui þar verið skilningsleysi uin að kenna. Norður um höf eftir Sigurgeir Ein- arsson. — I bók þessari segir höf. sög-’ una af ferðalögum þeirra, sem rannsak- að bafa norður-höfin og reynt að kom- ast í norðurheimskautið. Er saga þessi rakin talsvert ítarlega, og meira leitast við að segja frá sem flestu en að skýra nákvæmlega frá hverju einu. En þó að höf. fari fremur fljótt yfir sögu, tekst honum þó að gera frásögnina skenunti- lega og fjöruga, því að stíll hans er lip- ur og lifandi. Verða sjálfsagt margir, sem hafa gaman af að kynna sér þessa sögu, því að varla getur meiri æfintýri, hreystiverk, slys og hörmungar, en líka fraagð og frama, en í þessum þætti sögunnar. Bókin er stór og með fjölda góðra myndn. Hún er prentuð á afar vandað- an pappír (gljáandi myndapappír eins og bezt verður á kosið) og er hin eigu- legasta bók. Kristur og kirkjukenningarnar eftir Harald Níeisson. — Frú Aðalbjörg Sig- urðardóttir, ekkja höfundarins, hefir gefið hér út nokkra fyrirlestra Haralds heitins, og ræður, sem þóttu of fræði- legar til þess að birtast í prédikanasafni hans (Arin og eilífðin). Veigamestur er fyrsti þáttur bókarinnar, sem er þrír fyrirlestrar um friðþæginguna, rakið fyrst siigulega eins og hugmyndin kemur fram í gamla- og nýja testamenntinu og síðan rædd frá sjónarmiði nútímans. Onnur erindi í bók þessari eru: Hváð er að vera kristinn? Trúin á Jesúm Ivrist, Guðs son, í Nýja testamenntinu. Eitt af vandamálum Nýja testamenntis- skýringarinnar (lækning af óhreinum öndum). Hvað Kristur kennir oss um dauðann. „Eg vil fylgja þér, hvert sem þú fer“. Öll erindin eru, eins og vænta má, jirýðileg að frágangi öllum. Njóta sín þar ágætlega kennarahæfileikar próf. Haralds í sambandi við hans miklu mælsku og einstöku vandvirkni. íslendingabyggð á öðrum hnetti, höf. Guðm. DavíSsson frá Hraunum. Bæklingur þessi er nokkuð aukinn fyr- irlestur, sem liöf. hélt á Sauðárkróki um reynslu sína við ósjálfráða „skrift". Hefir liann iðkað þessa skrift síðan 1908, og lýsir því nokkuð í inngangs- orðum, hvernig þetta gengur til. parf enginn að efast uni einlægni og fals- leysi höfundarins. pað sem hann skrifar, er hvorki meira né minna en fréttir frá „Islend- ingabyggð á öðrum hnetti“. Eru það einkum bróðir höf., Ólafur Davíðsson, hinn alkunni fræðimaður, og faðir hans, síra Davíð Guðniundsson, sem var einn mesti merkisprestur á sinni tíð, sem skrifa þessi bréf. Svo nákvæmar eru fréttirnar, svo verulegt allt, sem þeir skýra frá og svo vel láta þeir af þessari hyggð, að það minnir mann á „Amer- íkubréfin" hér áður. Og þar sem nú allir verða á sínum tíma að flytjast til þess- arar ókunnu álfu, er ekki furða þó að margan fýsi að lesa það, sem þaðan á að hafa borist af fréttum. Bókina til- einkar höf. dr. Helga Péturss. Aðrar bækur sendar Stefni: Helgi' Péturss: Ennýall. Klemenz Jónsson: Saga Reykjavíkur. Jón Thorarensen: Rauðskinna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.