Nýtt Helgafell - 01.04.1956, Blaðsíða 26

Nýtt Helgafell - 01.04.1956, Blaðsíða 26
20 MÝTT HELGAFELL liann liggur yfir Tjörnina, taka burtu upp- fyllinguna og brúna. í fyrrnefndri sam- keppm lögðu þeir laúsameistarar, er fengu i. og 2. verðlaun, til að þessi leið yrði lögð mður sem akvegur, cn í staðinn kæmi göngubrú yfir Tjörnina eða litlir húlmar með léttum göngubrúm á milli. Dúm- nefndin taldi slíka lausn skemmtilega 02 athyglisverða, en þyrfti nánari athugunar við af umferðarástæðum. En síðan þetta gerðist hefur Hnngbraut sunnan Hljúm- skálagarðsms verið breikkuð og malbikuð með tveim akbrautum og kemur þessi hug- mynd því fremur til greina nú en þá. I ráði er að breikka verulega Suðurgötu og Kirkjustræti, sem myndu þá taka við auk- ínni umferð í stað Skothúsvegar. En með brottnámi vegarins yfir Tjörmna myndi fiatarmál hennar stækka jafnnukið og vik- ínu sunnan Vonarstrætis nemur, auk þeirr- ar fegrunar og stækkunar fynr augað, sem leiddi af sameinmgu norður- og suðurhluta. rjörnina þarf að umlykja trjágrúðri og blúmabeðum, með brekkum og stígum, þar sem fúlk getur gengið sér til skemmt- unar, gefið fuglunum, notið kyrrðar og fnðsældar náttúrunnar. Fuglalífið á Tjörmnm þarf að stúrauka. Við höfum möguleika til að gera Tjörnina að annarri fuglaparadís við hlið Mývatns. Húr á landi munu verpa 1 6 andategundir og eru margar þeirra fegurri og glæsilegri en stokköndin, sem hingað til hefur verið nær einráð á Tjörninni. Með nokkrum til- kostnaði og fyrirhöfn mætti fá flestar þess- ar tegundir til að hafast við á Tjörninni. Menn geta gert súr í hugarlund, hversu mikið aðdráttarafl slíkt fuglalíf myndi hafa fyrir bæjarbúa. Fyrir rúmu ári var leitað álits dr. Finns Guðmundssonar um aukið fuglalíf í bæn- um. Hann segir m. a.: ,,Við höfum Tjörn- ína í hjarta bæjarins, við höfum heitt vatn til að halda opnu svæði á Tjörninni allan veturinn, og við höfum Mývatn, vafalaust mestu andaparadís heimsins, þangað sem við getum sútt flestar tegundir anda, sem þetta land byggja." Sumir telja, að of þröngt verði um ráð- húsið við Vonarstræti. En þetta er mis- skilningur, sem stafar af því, að menn hafa ekki gert súr í hugarlund, hvernig um- hverfi ráðhússins, útsýni og aðsýni gjör- breytist, þegar timburhúsin við horn Von- arstrætis og Lækjargötu, Iðnú, Iðnskúlinn gamli og Búnaðarfúlagshúsið hverfa. Auk þess er gert ráð fyrir að ekki verði byggt í framtíðinni sunnan við Dúmkirkjuna og Alþingishúsið, og þau hús, sem þar standa nú, hverfi. Þegar þetta er komið í fram- kvæmd, sem væntanlega tekur áratugi, þá verður vissulcsa rúmt um ráðhúsið að norð- anverðu. Að sunnanverðu er Tjörnin sjálf. Að austanverðu ligsur ráðhúsið að breið- ustu götu bæjarins, sem enn er, Lækjar- götu. Að vestan verður mikið rými frá ráð- húsinu að Tjarnargötu, sem breikkar veru- lega suður úr Aðalstræti. Alþingishús. Þútt Alþingishúsið væn byggt af nnkl- um stúrhug 1881, er ekki að undra, þútt nú sú það orðið allt of lítið, 75 árum síðar. Aðalsalur Alþingis er orðinn únúgur. Starfsskilyrði eru á marga lund lun erfið- ustu. Nefndarherbergi vantar, þíngmenn skortir vinnu- og viðtalsherbergi, búkasafn, lesstofu vantar, og mætti svo lengi telja. Þess er því brýn þorf, að Alþingi fái aukið húsrýnn og bætt starfsskilyrði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Nýtt Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.