Nýtt Helgafell - 01.04.1956, Blaðsíða 31

Nýtt Helgafell - 01.04.1956, Blaðsíða 31
SKOÐANAKÖNNUN 1955 25 Ymis önnur svör t. d. óþurrkar, verk- föll, fjármál ríkisins, húsnæðismálin, trúleysið og peningaflóðið ........ 18 i) Veit ekki, svara ekki................ 20 Alls 105 Þessar tölur samsvara niðurstöðu af þjóð- aratkvæðagreiðslu, það er að segja ekki er gerður greinarmunur á afstöðu karla og kvenna, yngri eða eldri o. s. frv. Sé það hins vegar tekið til greina, koma ýmis at- hyglisverð atriði í ljós. Hersetuna nefna 21% karla, en ekki nema 12% kvenna. Sé flokkað eftir aldri, nefna hersetuna 21% af yngstu kjósendunum, en ekki nema 14% af þeim eldri. Dýrtíðina nefna 19% karla, en ekki nema 13% kvenna, en ef flokkað er eftir aldri, þá nefna dýrtíðina 20% af yngstu kjósendun- um, en ekki nema 12% aí þeim eldri. Eldra fólkinu eru önnur vandamál ofar í huga, t. d. sundurlyndi flokkanna, uppeldismálin og skapbrestir þjóðarinnar. Eins og vænta mátti, nefna fleiri konur (11%) áfengisbölið en karlar (5%). Sama gildir um uppeldismálin, 9% kvenna nefnir þau, en ekki nema 3% karla. 2. Hvaða land utan íslands hafið þér mest- an áhuga á að fræðast meira um? Hvaða land kemur næst? Og þar næst? Menn voru beðnir að tilnefna þrjú lönd og raða þeim eftir því, hve mikinn áhuga þeir hefðu á því að fræðast um þau. Eftirfarandi tafla sýnir niðurstöðurnar: 9. Frakkland 2 3 3 10. Italía 2 2 3 11. Kanada 1 1 0 12. Kína 1 2 2 13. Suður-Ameríka 0 1 1 14. Ástralía 0 1 1 15. Spánn 0 1 1 16. Önnur Evrópul. 4 7 10 17. Önnur A.síulönd 5 3 • 3 18. Önnur lönd 3 2 4 Samtals 87 85 80 19. Veit ekki, svara ekki 13 15 20 Alls 100 100 100 Hin sterku tengsl þjóðarinnar við hin Norð- urlöndin eru mjög áberandi, 40% hinna að- spurðu nefna fyrst eitthvert Norðurlandanna eða aðeins „Norðurlönd". Noregur er langefstur með 24%. Áhugi manna fyrir Rússlandi og Þýzka- landi er álíka, um 8% hafa þessi lönd í efsta sæti. Athyglisvert er, hve fáir nefna Bretland, og mun þar gæta áhrifa frá landhelgisdeil- unni. Bandaríkin eru efst landa utan Norður- landa, um 11% hafa þau í efsta sæti. Hundraðshluti þeirra, sem tilnefndu önnur lönd, er það lítill, að varla er að marka þær tölur. Þó má nefna, að auk þeirra 13 þjóð- landa, sem eru á töflunni, voru tilnefnd 30 önnur lönd, frá Afgahnistan til Ungverja- lands. Fyrsta N e f n t s e m : Annað Þriðja 1. Lönd: % % % Noregur 24 12 8 2. Bandaríkin 11 8 7 3. Svíþjóð 8 15 10 4. Danmörk 6 7 12 5. Norðurlönd 2 1 1 6. Þýzkaland 8 7 5 7. Rússland 8 7 4 8. Bretland 2 4 5 3. Hvemig lízt yður á þessi lönd? Næst voru menn beðnir að segja til um afstöðu sína til sex tiltekinna landa og beðn- ir að gefa þeim einkunn, eftir því hvernig þeim litist á löndin. Einkunnirnar voru fimm: (1) mjög vel, (2) vel, (3) sæmilega, (4) illa, (5) mjög illa. Könnunin leiðir í ljós, að sé raðað eftir svörum alls kjósendaúrtaksins verður niður- staðan þessi:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Nýtt Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.