Fréttatíminn


Fréttatíminn - 25.04.2014, Side 10

Fréttatíminn - 25.04.2014, Side 10
H VÍ TA H Ú SI Ð /S ÍA Ótakmarkað fyrir alla fjölskylduna með RED Family Með RED Family fá allir í fjölskyldunni ótakmörkuð símtöl og SMS óháð kerfi í alla farsíma og heimasíma á Íslandi. Allir samnýta gagnamagnið og fjölskyldan fær einn símreikning. Skiptu yfir í Vodafone RED á vodafone.is Vodafone Góð samskipti bæta lífið 2,5 GB SAMEIGINLEGT GAGNAMAGN ÓTAKMÖRKUÐ SÍMTÖL ÓTAKMÖRKUÐ SMS RED Family Dæmi: A ðstandendur nýs hægriflokks sem er í burðarliðnum skoða að bjóða fram í borgarstjórnarkosningunum í vor. Þungavigtarfólk úr Sjálfstæðisflokknum og fleiri flokkum undirbýr nú stofnun nýs flokks undir forystu Benedikts Jóhannes- sonar. Að sögn Benedikts hefur það verið rætt innan undirbúningshópsins hvort bjóða skuli fram í Reykjavík í borgarstjórnarkosn- ingum í vor en ekki hafi verið tekin ákvörð- un um það. „Við höfum verið að skoða það að bjóða fram í borginni en það hefur sína kosti og galla,“ segir Benedikt. „Einn ókosturinn er að við höfum ekki nema tvær vikur til að ákveða hvort við látum verða af því sem er knappur tími. Einnig hefur verið bent á inn- an hópsins að tilefni að stofnun flokksins sé ekki beinlínis sveitarstjórnarmál heldur snúi frekar að hagsmunum þjóðarinnar í heild. Hins vegar, eins og Gísli Marteinn Baldurs- son benti á í nýlegu viðtali, gætir enginn flokkur hagsmuna Reykjavíkur sérstaklega um þessar mundir, “ segir Benedikt. Nýr hægriflokkur, sem er í burðar- liðnum, skoðar að bjóða fram í borgarstjórnarkosningum í Reykjavík í vor. Þungavigtarfólk úr Sjálfstæðis- flokknum og öðrum flokkum kemur að stofnun flokksins og undirbýr nú stofn- fund. Málefnaumræða er komin á veg. Nýr hægriflokkur skoðar framboð í borginni 10 fréttaskýring Helgin 25.-27. apríl 2014

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.