Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.07.1947, Page 45

Sveitarstjórnarmál - 01.07.1947, Page 45
SVEITARST.TÓRNARMÁL 1! Auglýsing’ um meðalmeðgjöf af hálfu barnsfeðra með óskilgetnum börnum fyrir tímabilið frá 1. marz til 1. maí 1947. Á tímabili þessu skal meðalmeðgjöf vera jafnhá barnalífeyri eins og hann er ákveðinn i 2(5. gr. laga nr. 50 1946, uin almannatryggingar, en það er sem hér segir: 1. A 1. verðlagssvæði, 1). e. í kaupstöðum og kauptúnum með 2000 ibúuin eða fleiri, kr. 800.00 á ári til barna á aldrinum 1—16 ára. 2. Á 2. verðlagssvæði, þ. e. i öllum sveitarfélögum öðrum en talin eru undir 1. lið, kr. 600.00 á ári til barna á aldrinum 1—16 ára. Á meðgjöf þessa greiðisl verðlagsuppbót samkvæmt vísitölu eins og verður hvern mánuð á ofannefndu tímabili, og greiðist hún eftir á mánaðarlega. Jafnframt tilkynnist, að eftir 1. janúar 1947 geta mæður óskilgetinna barna eða aðrir framfærslumenn þeirra, er yfirvaldsúrskurð liafa í höndum um meðahneð- gjöf með slíkum börnum, snúið sér til Tryggingastofnunar ríkisins eða umboðs- manna hennar og fengið þar greiddan þann barnalífeyri, er þeim ber samkvæmt skilríkjum sínum. Hið sama gildir um fráskildar konur, er fengið hafa meðlags- úrskurði með börnum sínum. Félagsmálaráðuneytið, 27. febrúar 1947. Stefán Jóh. Stefánsson. Jónas Guðmundsson. Tilkynning frá Tryggingastofnun ríkisins. Þeir, sem telja sig öðlast rélt lil bóta samkvæmt lögum um almannatrvggingar, eru hér með áminntir um að senda umsóknir tafarlaust, er þeir uppfylla skilyrði lil bótanna. Eftir lok marzmánaðar verður lifevrir ekki reiknaður lengra aftur í tímann en frá fyrsta degi þess mánaðar, sem Trvggingastofnunin eða umboðsmaður henn- ar fær umsóknina, nema alveg sérstaldega standi á. Reykjavfk, 14. marz 1947. Trygging'astofnun ríkisins.

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.