Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.1999, Síða 20

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1999, Síða 20
• Námsskrá íþróttir • Námsskrá heimilisfræði • Námsskrá lífsleikni • Handbók heimilanna Eins og sjá má er miklu starfi ólokið, en framundan er að sam- þykkja þá kerfishluta sem tilbúnir eru. I framhaldi af því verður hrint úr vör þriðju hrinu við ritun lýsinga á kerfíshlutum. Megináhersla þar verður tvenns konar: Annars vegar er að halda áfram ritun á rekstrar- legum verkefnum sem allir starfs- menn geta komið að. Hins vegar er fyrirhugað að fámennur hópur greini ISO 9000 staðalinn með tilliti til starfsemi grunnskóla og semji þær verklagsreglur sem eftir em. Þá er á döfínni að taka upp kvartana- skráningu þar sem tíðni kvartana er talin og úrbótarverkefnum raðað í forgangsröð með tilliti til þess. Reynsla okkar Það er reynsla okkar af því starfí sem að baki er að þeir kerfishlutar sem búið er að skrifa og samþykkja virka mjög vel. Meiri festa myndast í skólastarfinu á þeim sviðum sem verklýsingar eða verklagsreglur em til um. Það er einnig mikill flýtir og öryggi fólgið i sjö þrepa aðferðinni þegar starfsfólk hefur tileinkað sér hana við úrlausn skipulagsmála. Ljóst er að töluverðan tíma þarf að ætla sér i þjálfun starfsmanna til verkanna og ekki síður mikla um- ræðu sem miðar að því að tileinka sér þann hugsunarhátt að skólinn sé þjónustufyrirtæki, ekki stofnun, sem hefur það markmið að laða til sín viðskiptavininn, þ.e. nemandann og foreldra hans. Samningur kennara og bæjarins hafa skapað gjörbreyttar forsendur til þessa starfs, en engu að síður er ljóst að Róm verður ekki byggð á einum degi og hér er á ferð- inni verkefni sem aldrei þrýtur. Með aðferðum gæðastjórnunar er þó tryggt að skipulega er gengið til verka og kerfið i stöðugri endur- skoðun. FRÆÐSLUMAL Mikil áhersla er lögð á að nemendur venjist því að tjá sig og koma fram. • Umsjónarmaður mötuneytis • Bókavörður • Stuðningsfúlltrúi 6. kafli Handbók fyrir sér- kcnnslu/stuðningskennslu_________ • Greining á sérkennsluþörfum • Móttaka nemenda til sér- kennslu • Stýring sérkennslu • Útskrift úr sérkennslu • Eftirfylgni eftir sérkennslu • Samstarfsfundir 7. kafli Vörulýsingabók Skólanámsskrá______________ • Námsskrá íslenska • Námsskrá stœrðfrœði • Námsskrá enska • Námsskrá danska • Námsskrá samfélagsfræði • Námsskrá tövufræðsla • Námsskrá náttúrufræði • Námsskrá handmennt • Námsskrá myndmennt • Námsskrá dans • Námsskrá sund Nemendur í jólaskapi. Myndirnar með greininni tók Reynir Sveinsson. 1 46

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.