Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.1999, Page 43

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1999, Page 43
Vantar þig rafmagn í bústaöinn? Umsókn um heimtaug þarf að berast með góðum fyrírvara. Aðjafnaói eru heimtaugar aóeins afgreiddar aó sumarlagi. Umsóknareyóublöó fást á skrifstofum RARIK í Reykjavík, umdæmisskrifstofum og útibúum. Til að tryggja skjóta afgreióslu umsóknar, þarf eftirfarandi að fylgja meó henni: Tllkynning um rafverktöku útfyllt og undirrituð af löggiltum rafverktaka og húseiganda. Raflagnateikning þarsem fram kemur: Málsett afstöóumynd af húsi á lóó, grunnmynd húsfymis þar sem mælakassi, aóaltafla og tengistaóurjaróskauts / sþennujöfnunartauga er sýndur. Sniómynd er sýni inntak og töflur ásamt einlínumynd aóaltöflu. Hafóu vinsamlega samband vió þá skrifstofu okkar sem þér hentar best. Starfsfólk okkar veitir þér fúslega allar nánari uþþlýsingar. 50 mm PEH plastpípa utan um heimtaug frá mælakassa a.m.k. 20 m út frá húsi Er auðvelt aö finna bústaóinn þinn? Þaó er stefha RARIK aó veita sem besta þjónustu meó þarfir og óskir viðskiptavina sinna að leiðarljósi. Forsenda þess að unnt sé aó þjóna eigendum sumarbústaóa sem skyfdi eraó auóvelt sé aó finna tiltekinn bústaó og komast að honum. Erindió getur verió aó leggja heimtaug, lesa af mæli eóa koma til aóstoóar ef eitthvaó fer úrskeióis. Greiður aógangur er ekki síst aókallandi þegar þörf er á skjótri viðgerðarþjónustu. Því mælumst vió til þess aó eigendur sumarbústaða merki greinilega bústaói sína sem og götuheiti og númer Þannig tryggja þeir aó okkar menn komist rakleióis á staóinn. RARIK 1 69

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.