Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1999, Qupperneq 42

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1999, Qupperneq 42
UMHVERFISMÁL Hlutfall atriða i 1.-5. sæti Loftmengun Umferðaröryggi Flokkun og endurvinnsla Útivistarsvæði Umgengni borgarbúa Verndun strandlengju Fræðsla umhverfismála Hljóðmengun Nýting náttúruauðlinda 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 2. mynd. Forgangsröðun umhverfisatriða. Hlutfall atriða sem oftast voru sett í 1.-5. sæti. Vikmörk þriggja efstu sætanna er um ±1,7%. Þannig er tölfræðilega marktækur munur milli efstu tveggja sætanna. Takið eftir að fyrstu þrjú sætin skera sig nokkuð úr. Einnig skera neðstu þrjú sætin sig úr. ur, landrými og landnýting ásamt vemdun lands og lífrikis. Umhverf- isstefnan var gefin út í vönduðum bæklingi og er hana að finna á Net- inu (http://www.rvk.is/umhverfi). Þessi framtíðarsýn er aðeins byrj- unin á vinnunni við að uppíylla skil- yrði Álaborgarsamþykktarinnar frá árinu 1994. Gerð Staðardagskrár er rnun lengra ferli og felur í sér nánari stefnumótun og ffamkvæmdaáætlun. Gerð Staóardagskrár 21 fyrir Reykjavík Vinnan við gerð Staðardagskrár 21 fyrir Reykjavík hófst formlega með stofnun nefhdar um umhverfis- stefnu borgarinnar sem áður var get- ið. I mars árið 1998 var höfundur þessarar greinar ráðinn sem verk- efnisstjóri. Vinnuferli var hannað sem unnið skyldi eftir (1. mynd) en það er byggt á sams konar ferli frá ICLEI (International Council for Local Environmental Initiatives) sem eru alþjóðasamtök sveitarfé- laga, þ.m.t. borga, um frumkvæði i umhverfismálum. Samkvæmt vinnuferlinu var byrjað á því að fylgja ffamtíðarsýn Reykjavíkur eft- ir með stöðumati á umhverfismál- um. Stöðumat er ekki umhverfís- greining heldur mat á stöðu við- komandi málaflokks, t.d. fráveitu- mála. Vinnu við stöðumatið lauk fyrir nokkru. Áður en myndun markmiða gat hafíst varð að hafa íbúa með í ráðum. Þetta er byggt á þeirri hugmyndaffæði að stefnumót- un í umhverfismálum skuli vera byggð á vilja almennings jafnt sem stjórnmálamanna, sérfræðinga og embættismanna. Hér er því reynt að fletja út ferli ákvarðana í stjómsýsl- unni með þátttökulýðræði. Þetta skilyrði hugmyndafræði Staðardag- skrár og 10. grundvallarreglu Ríó- samþykktarinnar var uppfyllt í Reykjavík með gerð skoðanakönn- unar meðal íbúa borgarinnar um viðhorf þeirra til umhverfismála. Könnunin var gerð fyrir skömmu. Samkvæmt vinnuferlinu eru næstu skref að velja leiðir til að- gerða, ákveða markmið og gera framkvæmdaáætlun. Hér má ljúka við gerð Staðardagskrár en hafa ber í huga að stefnumótun og fram- kvæmdir á henni er miklum breyt- ingum háðar enda em aðstæður við- komandi sveitarfélags fljótar að breytast. Því er mikilvægt að endur- meta og vakta áætlanir. Eins og áður sagði er stöðumati og þáttum er lúta að vilja almennings í stefhu- mótuninni nýlega lokið í Reykjavik. Ólokið er myndun markmiða, vali á leiðum til aðgerða og að ákveða markmið. Mikilvægt er að fram komi að Reykjavík hefur þegar gert framkvæmdaáætlanir um stór mikil- væg mál. Hér má nefha sem dæmi að á næstu ámm mun ljúka endur- bótum á fráveitumannvirkjum sem marka þáttaskil í umhverfismálum borgarinnar. Einnig eru í fram- kvæmd áætlanir um aukna endur- nýtingu og endurvinnslu sorps, bætta hljóðvist og átakið „Reykja- vik í sparifötin", svo eitthvað sé nefnt. Könnun á vióhorfi Reyk- víkinga til umhverfismála Dagana 29.-31. mars 1999 gerði Félagsvísindastofnun Háskóla Is- lands viðamikla könnun á viðhorfi Reykvíkinga til umhverfismála. Könnunin var gerð að beiðni grein- arhöfúndar fýrir hönd Reykjavíkur- borgar. Spumingar vom hannaðar með það að leiðarljósi að fá ffarn al- mennt viðhorf borgarbúa til um- hverfísmála. Yfirmarkmið könnun- arinnar var að virkja almenning í ákvarðanatöku í umhverfísmálum þannig að sjónarmið íbúa borgar- innar kæmu ffarn í gerð Staðardag- skrár 21. Stuðst var við slembiúrtak úr þjóðskrá sem náði til 800 einstakl- inga á aldrinum 18-76 ára og vom búsettir í Reykjavík. Viðtöl voru tekin í síma og alls fengust 573 svör af þeim 800 sem komu í úrtakið. Þetta er 72% svarhlutfall. Fullnægj- andi samræmi var milli skiptingar úrtaksins og borgarbúa allra eftir aldri, kyni og búsetu. Því má ætla að úrtakið endurspegli allvel viðhorf borgarbúa á aldrinum 18-76 ára. Spurt var alls 13 spurninga en lokaspurningin var opin þar sem fólk var beðið að koma með athuga- semdir um þá þætti sem betur mættu fara eða það væri ánægt með. 296
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.